Stjórn

Ráðherra skipar íþróttanefnd sem gegnir einnig hlutverki sjóðsstjórnar. Í henni eiga sæti fimm manns. Ráðherra skipar formann án tilnefningar, einn fulltrúa samkvæmt tillögu stjórnar Íþrótta- og Ólympíusambands  Íslands, einn samkvæmt tillögu stjórnar Ungmennafélags Íslands, einn samkvæmt tillögu stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og einn samkvæmt tillögu íþróttakennaraskorar menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Á sama hátt skal skipa varamenn. Nefndin er skipuð til fjögurra ára í senn.

Stjórn Íþróttasjóðs 2019-2022:

  • Soffía Ámundadóttir formaður
  • Sigríður Jónsdóttir
  • Örn Guðnason
  • Jóhanna M. Hjartardóttir
  • Erlingur S. Jóhannsson







Þetta vefsvæði byggir á Eplica