Stjórn

Ráðherra skipar íþróttanefnd sem gegnir einnig hlutverki sjóðsstjórnar. Í henni eiga sæti fimm manns. Ráðherra skipar formann án tilnefningar, einn fulltrúa samkvæmt tillögu stjórnar Íþrótta- og Ólympíusambands  Íslands, einn samkvæmt tillögu stjórnar Ungmennafélags Íslands, einn samkvæmt tillögu stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og einn samkvæmt tillögu íþróttakennaraskorar menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Á sama hátt skal skipa varamenn. Nefndin er skipuð til fjögurra ára í senn.

Stjórn Íþróttasjóðs 2023-2026:

Aðalmenn:

  • Björgvin Páll Gústafsson skipaður án tilnefningar formaður

  • Haukur F. Valtýsson
  • Harpa Þorsteinsdóttir
  • Erlingur S. Jóhannsson
  • Þórey Edda Elísdóttir

Varamenn

  • Gerður Beta Jóhannsdóttir skipuð án tilnefningar
  • Hörður Þorsteinsson
  • Ragnheiður Högnadóttir
  • Magnús Vignir Eðvaldsson
  • Guðrún Sunna GestsdóttirÞetta vefsvæði byggir á Eplica