Stjórn

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna til þriggja ára í senn samkvæmt tilnefningum frá Hagþenki, félagi höfunda fræðirita og kennslugagna, og Reykjavíkur Akademíunni. Formaður stjórnarinnar er skipaður án tilnefningar. Varamenn eru skipaðir með sama hætti. Þóknun fyrir stjórnarsetu og umsýslukostnaður greiðist af framlagi til sjóðsins.


Í stjórn sjóðsins frá 2019 til 2022 eru:


Aðalmenn

  • Þórarinn Guðjónsson formaður, án tilnefningar
  • Sigrún Aðalbjarnardóttir, tilnefnd af Hagþenki
  • Sverrir Jakobsson, tilnefndur af Reykjavíkur Akademíunni   

Varamenn

  • Bryndís Brandsdóttir, án tilnefningar
  • Sigmundur Einarsson, tilnefndur af Hagþenki
  • Steinunn Kristjánsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkur AkademíunniÞetta vefsvæði byggir á Eplica