Gerður er skriflegur samningur við styrkþega um styrk úr sjóðnum ef að styrkur nemur a.m.k. milljón krónum. Úthlutun styrks fellur niður ef veittur styrkur er ekki sóttur, nema ef um annað sé samið.
Lokaskýrsla berist Rannís í síðasta lagi 12 mánuðum eftir úthlutun styrksins, en þá skal verkinu vera að fullu lokið, nema um annað sé samið fyrir verklok. Ef að styrkir eru veittir til lengri tíma er kallað eftir áfangaskýrslu verkefnis. Nálgast má
eyðublað fyrir lokaskýrslu hér.
Okkur er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar hér.
Loka