Fréttir - Nyheder - News

16.5.2023 : Samtal um menntun til sjálfbærni

Menntamálaráðherrar Norðurlanda og forysta kennarasamtaka á Norðurlöndum ræddu menntun til sjálfbærni á öllum námsstigum í Hörpu 3. maí.

Lesa meira
Iss_4266_06049

25.1.2023 : Fræðslulíkön fyrir sjálfbæran lífsstíl - Vefnámskeið

Á vefnámskeiðinu sem er haldið 30. janúar kl. 11-13 að íslenskum tíma verða kynntar bráðabirgðaniðurstöður tilraunaverkefnis um fræðslulíkön fyrir sjálfbæran lífsstíl. Námskeiðið fer fram á ensku

Lesa meira

29.11.2022 : Forsætisráðherra kynnti formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023

Formennskuáætlun Íslands byggir á grunni framtíðarsýnar Norrænu ráðherranefndarinnar til ársins 2030 þar sem yfirmarkmiðið er að Norðurlöndin skuli vera sjálfbærasta og samþættasta svæði heims. Í framkvæmdaáætlun er markið sett á að gera Norðurlönd grænni, samkeppnishæfari og félagslega sjálfbærari. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.

Fréttina í heild sinni er birt á heimasíðu Strjórnarráðs Íslands

Formennskuáætlun Íslands má finna hér

3.11.2022 : Sjálfbær og samþætt Norðurlönd í algerum forgangi

Græn umskipti eru mikilvægari í norrænu samstarfi en nokkru sinni fyrr, ekki síst vegna árásarstríðs Rússa í Úkraínu og yfirstandandi orkukreppu. Norrænu samstarfsráðherrarnir voru sammála um þetta á fundi sem haldinn var í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki.  

Lesa meira

27.9.2022 : Hlutverk kennara í framtíðinni

Radstefnumynd_1664290686805Noregur gegnir formennsku í Norðurlandaráði árið 2022 og hafði skipulagt ráðstefnu um um hlutverk kennara í framtíðinni, ,,Framtidens lærerrolle”.

Markmið ráðstefnunnar var að hvetja til samræðu um hvernig unnt sé að þróa og efla menntasvæðið og hlutverk kennara á Norðurlöndum í framtíðinni.

Lesa meira
Foto: Karin Beate Nøsterud/norden.org

13.1.2022 : Vefstofa um menntun til sjálfbærni

Áhugaverð vefstofa um menntun til sjálfbærni verður haldin nk. mánudag, 24. janúar kl. 13:00-14:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira

6.1.2022 : Nordic webinar series on learning for sustainable development

Webinar No.1: Transformative learning and embodied intelligence as a way to tackle the complexity of sustainable development

Date and time: January 24, 2022 at 14.00 (DK, NO, SE); 15.00 (FI); 13.00 (IS)

Speaker: Maria Joutsenvirta from Aalto University in Finland

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica