Á vefnámskeiðinu sem er haldið 30. janúar kl. 11-13 að íslenskum tíma verða kynntar bráðabirgðaniðurstöður tilraunaverkefnis um fræðslulíkön fyrir sjálfbæran lífsstíl. Námskeiðið fer fram á ensku
Lesa meiraFormennskuáætlun Íslands byggir á grunni framtíðarsýnar Norrænu ráðherranefndarinnar til ársins 2030 þar sem yfirmarkmiðið er að Norðurlöndin skuli vera sjálfbærasta og samþættasta svæði heims. Í framkvæmdaáætlun er markið sett á að gera Norðurlönd grænni, samkeppnishæfari og félagslega sjálfbærari. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.
Fréttina í heild sinni er birt á heimasíðu Strjórnarráðs Íslands
Græn umskipti eru mikilvægari í norrænu samstarfi en nokkru sinni fyrr, ekki síst vegna árásarstríðs Rússa í Úkraínu og yfirstandandi orkukreppu. Norrænu samstarfsráðherrarnir voru sammála um þetta á fundi sem haldinn var í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki.
Lesa meiraNoregur gegnir formennsku í Norðurlandaráði árið 2022 og hafði skipulagt
ráðstefnu um um hlutverk kennara í framtíðinni, ,,Framtidens lærerrolle”.
Markmið ráðstefnunnar var að hvetja til samræðu um hvernig unnt sé að þróa
og efla menntasvæðið og hlutverk kennara á Norðurlöndum í framtíðinni.
Áhugaverð vefstofa um menntun til sjálfbærni verður haldin nk. mánudag, 24. janúar kl. 13:00-14:00 að íslenskum tíma.
Lesa meiraWebinar No.1: Transformative learning and embodied intelligence as a way to tackle the complexity of sustainable development
Date and time: January 24, 2022 at 14.00 (DK, NO, SE); 15.00 (FI); 13.00 (IS)
Speaker: Maria Joutsenvirta from Aalto University in Finland
Lesa meiraThe programme Sustainable Lifestyles in the Nordic Region was officially launched in Helsinki, Finland on November 11, 2021. The event was streamed live as a backstage event to the Cop-26 conference.
Lesa meira