Sjálfbær og samþætt Norðurlönd í algerum forgangi

3.11.2022

Græn umskipti eru mikilvægari í norrænu samstarfi en nokkru sinni fyrr, ekki síst vegna árásarstríðs Rússa í Úkraínu og yfirstandandi orkukreppu. Norrænu samstarfsráðherrarnir voru sammála um þetta á fundi sem haldinn var í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki.  

Þessi frétt er birt á heimasíðu Norrænu Ráðherranefndarinnar, norden.org
Þetta vefsvæði byggir á Eplica