Upplýsingar til styrkþega


Við verkefnislok skal skila lokaskýrslu á sniðmáti sjóðsins þar sem greint er frá framvindu verkefnisins, gera skal grein fyrir frávikum frá upphaflegri áætlun. Nákvæmt kostnaðaryfirlit og hreyfingalisti skal fylgja skýrslu. 

Sjá handbók sjóðsins útgáfa 1.0.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica