Laus störf

27.7.2022 : Hugbúnaðarsérfræðingur

Rannís leitar að flinkum forritara til að bætast í hugbúnaðarhópinn. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt teymi sem vantar hressan „fullstack forritara” með mikinn áhuga á vefforritun og greiningarvinnu. Starfið felst í hönnun, hugbúnaðargerð og umsjón með kerfum Rannís. 

Lesa meira

27.7.2022 : Sérfræðingur í nýsköpunarteymi

Rannís óskar eftir sérfræðing í fullt starf í nýsköpunarteymi rannsókna- og nýsköpunarsviðs. Starfið er fjölbreytt og spennandi og felur í sér aðstoð við umsýslu Tækniþróunarsjóðs og umsjón með Nýsköpunarsjóði námsmanna auk annarra verkefna.

Lesa meira

2.6.2022 : Kynningarfulltrúi Rannís

Rannís óskar eftir að ráða kynningarfulltrúa í fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á samskiptafærni, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica