Laus störf

3.1.2018 : Matráður

Rannís óskar eftir matráði í fullt starf sem er tímabundið til eins árs. Starfið felur í sér umsjón með mötuneyti, matseld, fundarveitingar, uppþvott og hefðbundinn frágang. Við leitum að jákvæðum og hugmyndaríkum einstaklingi sem hefur ánægju af matseld, er lipur í mannlegum samskiptum, snyrtilegur, röskur og með góða þjónustulund. 

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica