Laus störf

11.4.2024 : Sérfræðingur í rannsóknateymi

Sérfræðingur óskast í fullt starf hjá Rannís. Starfið felur í sér umsjón með allt að þremur fagráðum Rannsóknasjóðs; með áherslu á fagráð raunvísinda og stærðfræði og fagráð verkfræði og tæknivísinda, auk umsjónar með öðrum innlendum sjóðum og alþjóðlegum verkefnumUmsóknarfrestur er til og með 2. maí 2024.

Lesa meira

29.2.2024 : Sérfræðingur i alþjóðateymi

Rannís óskar eftir sérfræðingi, sem brennur fyrir nýsköpun, þróun og alþjóðasamstarf, í tímabundið starf í alþjóðateymi.
Starfið felur í sér umsýslu Netöryggissjóðs, sem er samkeppnissjóður og hluti af samstarfsvettvangi fræðslu, menntunar og rannsókna á sviði netöryggis á Íslandi (NCC-IS). 
Gengið hefur verið frá ráðningu.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica