Laus störf

15.10.2020 : Sérfræðingur í rannsóknateymi

Sérfræðingur óskast í fullt starf hjá Rannís. Starfið felur í sér umsjón með tveimur fagráðum Rannsóknasjóðs; raunvísinda og stærðfræði og verkfræði og tæknivísinda, umsjón með öðrum innlendum sjóðum og alþjóðlegum verkefnum á þessum fagsviðum.

Lesa meira
Nordurskautsmynd-augl-2019

1.10.2020 : Skrifstofustjóri IASC

Rannís óskar eftir að að ráða skrifstofustjóra í 50% starf hjá Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndinni (IASC) sem hýst er á skrifstofu Rannís í Háskólanum á Akureyri. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri IASC. Starfið felur í sér umsjón með skrifstofu og fjármálum IASC, stuðning við framkvæmdanefnd og starfshópa IASC ásamt öðrum verkefnum í umboði framkvæmdastjóra.

Lesa meira
Nordurskautsmynd-augl-2019

1.10.2020 : IASC Executive Officer

The Icelandic Centre for Research (Rannís) is seeking an Executive Officer for a part-time (50%) position with the International Arctic Science Committee (IASC) which is hosted by Rannís at the University of Akureyri. The job primarily involves managing the office and finances of IASC, supporting the various IASC committees and projects under the authority of the Executive Secretary of IASC. 

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica