Upplýsingar til styrkþega

Eigi síðar en 12 mánuðum eftir að tímaramma verkefnisins lýkur skal styrkþegi skila lokaskýrslu til umsýsluaðila. Í skýrslunni skal greina frá framvindu verkefnisins, lokaniðurstöðum og afurðum. Nákvæmt kostnaðaryfirlit (sundurliðuð tafla og hreyfingalisti) skal fylgja skýrslu og gerð grein fyrir frávikum frá upphaflegri áætlun.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica