Nordplus fyrir háskólastigið

Fyrir hverja?

Háskóla, kennara og starfsmenn.

Til hvers?

Samstarfsnet háskóla og verkefni þeirra, t.d. stúdenta og starfsmannaskipti. Boðið upp á Express-mobility fyrir stúdenta þar sem lágmarksdvöl er aðeins 5 dagar. 

Umsóknarfrestir: Næsti umsóknarfrestur er 3. febrúar 2025. 


Nánari upplýsingar.

*Ef þú vilt sækja um Nordplus stúdenta- eða kennaraskipti þá sækir þú um til samstarfsneta háskólanna og færð nánari upplýsingar hjá alþjóðaskrifstofu þíns skóla.

Hlutverk Rannís

Starfsfólk Rannís veitir upplýsingar um áætlunina og aðstoðar umsækjendur með gerð umsókna. Starfsmenn Rannís meta einnig umsóknir í samstarfi við skrifstofur á Norðurlöndum og Eystrarsaltslöndum.

Hvernig er sótt um?

Sótt er um í rafræna umsóknarkerfinu Espresso . Sjá nánar um umsóknarferlið hér.

Hægt er að nálgast ítarlegri upplýsingar á ensku og dönsku á samnorrænni síðu Nordplus fyrir háskólastigið. Þar eru einnig Excel skjöl fyrir fjárhagsáætlun.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica