Stjórn

Fimm manna stjórn sjóðsins er skipuð fulltrúum frá eftirfarandi aðilum: Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs, Samtökum iðnaðarins, Landssamtökum íslenskra stúdenta og Samtökum íslenskra sveitarfélaga. Fimmti fulltrúinn er skipaður án tilnefningar og telst hann formaður stjórnar. Núverandi stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna er skipuð frá 7. janúar 2017 til 1. mars 2020. 

Í stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna sitja:

Aðalmenn:

  • Einar Gunnar Guðmundsson, formaður, skipaður án tilnefningar
  • Kormákur Hlini Hermannsson, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
  • Magnús Oddsson, tilnefndur af Samtökum iðnaðarins
  • Eva H. Baldursdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Yrsa Úlfarsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta

  Varamenn:

  • Sóley Gréta Sveinsdóttir Morthens, varaformaður, skipuð án tilnefningar
  • Ásgrímur Angantýsson, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
  • Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, tilnefnd af Samtökum iðnaðarins
  • Skúli Þór Helgason, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Einar Páll Gunnarsson, tilnefndur af Landssamtökum íslenskra stúdentaÞetta vefsvæði byggir á Eplica