Stjórn
Fimm manna stjórn sjóðsins er skipuð fulltrúum frá eftirfarandi aðilum: Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs, Samtökum iðnaðarins, Landssamtökum íslenskra stúdenta og Samtökum íslenskra sveitarfélaga. Fimmti fulltrúinn er skipaður án tilnefningar og telst hann formaður stjórnar. Núverandi stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna er skipuð frá 1. apríl 2020 til 31. mars 2023.
Í stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna sitja:
Aðalmenn:
- Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar
- Berglind Rán Ólafsdóttir, tilnefnd af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
- Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, tilnefnd af Samtökum iðnaðarins
- Skúli Þór Helgason, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- David Erik Mollberg, tilnefndur af Landssamtökum íslenskra stúdenta
Varamenn:
- Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, varaformaður, skipuð án tilnefningar
- Ásgeir Brynjar Torfason, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
- Kristinn Arnar Aspelund, tilnefndur af Samtökum iðnaðarins
- Svandís Ingimundardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Kristjana Björk Barðdal, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta