Stjórn

Fimm manna stjórn sjóðsins er skipuð fulltrúum frá eftirfarandi aðilum: Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs, Samtökum iðnaðarins, Landssamtökum íslenskra stúdenta og Samtökum íslenskra sveitarfélaga. Fimmti fulltrúinn er skipaður án tilnefningar og telst hann formaður stjórnar. Núverandi stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna er skipuð frá 1. mars 2023 til 31. mars 2026. 

Í stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna sitja:

Aðalmenn:

  • Björgvin Stefán Pétursson, formaður, skipaður án tilnefningar
  • Sævar Helgi Bragason, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
  • Ásdís Jóhannesdóttir, tilnefnd af Samtökum iðnaðarins
  • Alexandra Briem, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Erla Guðbjörg Hallgrímsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta

  Varamenn:

  • Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, varaformaður, skipuð án tilnefningar
  • Þóra Pétursdóttir, tilnefnd af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
  • Karl Birgir Björnsson, tilnefndur af Samtökum iðnaðarins
  • Kristinn Jón Ólafsson, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Jónas Már Torfason, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdentaÞetta vefsvæði byggir á Eplica