Nýsköpunarþing 2018

  • Nyskopunarthing-2018

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs var haldið þriðjudaginn 30. október 2018, 14.00-16.30 á Grand Hótel Reykjavík. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 voru afhent á þinginu. Mikill áhugi var á málefninu því uppselt var á þingið.

Á þinginu voru flutt erindi undir yfirskriftinni Nýjar lausnir – betri heilsa?

Umræðuefni Nýsköpunarþinganna er ávallt valið með það í huga að ýta undir skilning manna á samspili vísinda, tækni og þekkingar annars vegar og vöruframleiðslu og markaðsstarfs hins vegar. Nýsköpunarverðlaun Íslands eru veitt á Nýsköpunarþingi. 


Dagskrá

Formleg dagskrá hófst kl. 14.00 og lauk kl.16.30

  • Ávarp

       Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar

 Straumar og stefna í nýsköpun Convergence & reciprociy -The future of innovation and ecosystems
  • Bogi Eliasen, framtíðarfræðingur og sérfræðingur hjá Copenhagen Institute for Futures Studies
  • Viðtöl við frumkvöðla og fólk í nýsköpun

        Sesselja Ómarsdóttir, framkvæmdastjóri greiningardeildar Alvotech

        Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri GRID

       Egill Másson, framkvæmdastjóri Akthelia

       Perla Björk Egilsdóttir, framkvæmdastjóri 3Z 

  • Viðtöl við frumkvöðla og fólk í nýsköpun

       Sigríður Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Primex

       Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull

       Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Kara Connect

       Pétur Már Halldórsson, framkvæmdastjóri Nox Medical

       Tryggvi Þorgeirsson, læknir, lýðheilsufræðingur og framkvæmdastjóri SidekickHealth 

       Dr. Sjöfn Sigurgísladóttir, framkvæmdastjóri SagaNatura 

  • Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018

       Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar afhendir    

Fundarstjóri var Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður Rannís

 

Í lok Nýsköpunarþings var boðið uppá léttar veitingar.


Nyskopun-logo-allra

Þetta vefsvæði byggir á Eplica