Merki Nordplus

Norðurlandaráð hefur ákveðið að taka upp nýtt merki fyrir Nordplus frá og með 1. nóvember. Rannís hvetur styrkþega til að geta þess að þau hafi verið styrkt af Nordplus í umfjöllunum um verkefnin og að nota merkið á heimasíðum og á útgefnu efni. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica