Kennimerki Nordplus

Norðurlandaráð hefur ákveðið að taka upp nýtt merki fyrir Nordplus frá og með 1.11.2018.
Rannís hvetur styrkþega til að geta þess að þeir hafi verið styrktir af Nordplus í umfjöllunum um verkefnin og að nota merkið á heimasíðum og á öllu útgefnu efni. 

Sækja kennimerki Nordplus (jpg)
Þetta vefsvæði byggir á Eplica