Fréttir og tilkynningar

27.9.2023 : Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Horizon Europe

Dagana 17. og 18. október 2023 stendur framkvæmdastjórn ESB fyrir upplýsingadegi og tengslaráðstefnu um köll ársins 2024 í klasa 5; loftslagsmál, orka og samgöngur (Climate, Energy and Mobility). Um er að ræða viðburð á netinu.

Lesa meira

7.9.2023 : Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Horizon Europe

Upplýsingadagar og tengslaráðstefna verður haldin á vegum framkvæmdastjórnar ESB 26.-28. september nk. í tengslum við vinnuáætlun Horizon Europe á sviði matvælaframleiðslu, lífhagkerfis, náttúruauðlinda, landbúnaðar og umhverfismála.

Lesa meira

10.8.2023 : Framkvæmdadagar Horizon 2023

Í tilefni framkvæmdadaga Horizon (Horizon Implementations Days) er boðið upp á þrjá fundi á netinu í október næstkomandi.

Lesa meira
VEFSTOFA-1-

8.6.2023 : Horizon Results Platform: Tækifæri fyrir ERC styrkþega

Um er að ræða vefstofu þann 12. júní næstkomandi.

Lesa meira

5.6.2023 : Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Horizon Europe - samfélagslegt öryggi

Upplýsingadagurinn verður haldinn 27. júní (hybrid) og tengslaráðstefnan þann 28. júní 2023 í Brussel.

Lesa meira

22.5.2023 : Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Horizon Europe - heilbrigðismál

Upplýsingadagurinn og tengslaráðstefnan verða haldin 1. og 2. júní 2023 á netinu. 

Lesa meira

18.5.2023 : Upplýsingafundur um Marie Skłodowska-Curie (MSCA) Doctoral Networks

Rafrænn upplýsingafundur þann 14. júní næstkomandi frá klukkan 7:30-10:30 að íslenskum tíma (9:30-12:30 CEST).

Lesa meira

16.5.2023 : Rafræn kynning á tækifærum innan Horizon Europe - klasa 5

Tækifæri innan klasa 5 - loftslagsmál, orka og samgöngur verða kynnt á rafrænum viðburði 30. maí næstkomandi, kl 11:00-14:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica