Fréttir og tilkynningar

14.9.2022 : Driving Urban Transitions samfjármögnuninni ýtt úr vör

Upphafsráðstefna Driving Urban Transition (DUT) samfjármögnunar-áætlunarinnar (partnership) verður haldin 4. og 5. október nk. í Brussel og í beinu streymi.

Lesa meira

12.9.2022 : Orkuskiptin í brennidepli - opið kall CETP

Um er að ræða samfjármögnunarverkefnið CETP (Clean Energy Transition Partnership) og um fyrsta kall að ræða. 

Lesa meira

1.9.2022 : Vefstofur Horizon 2020 og Horizon Europe haustið 2022

Vefstofurnar eru haldnar 27. september, 4. október, 20. október og 30. nóvember 2022. Ekki er þörf á skráningu. 

Lesa meira

29.8.2022 : Evrópskir rannsókna- og nýsköpunardagar í september 2022

Dagarnir sem eru rafrænir verða haldnir 28. og 29. september nk. og eru öllum opnir. Um er að ræða árlegan viðburð á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

Lesa meira

3.6.2022 : Upplýsingadagur og tengslaráðstefna ESB um Circular bio-based Europe

Viðburðurinn verður haldinn í streymi 7. júní nk. frá kl. 07:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira

24.5.2022 : Stafræn tækifæri innan Horizon Europe

Innan Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlunar Evrópusambandsins eru ýmis stafræn tækifæri fyrir fyrirtæki, stofnanir, háskóla og lögaðila sem mörg hver geta skapað samlegðaráhrif með Digital Europe áætluninni

Lesa meira

2.5.2022 : Leiðangrar Horizon Europe - tengslaráðstefna á netinu

Tengslaráðstefnan er haldin 19. maí nk. í beinu framhaldi af upplýsingadögum Horizon Europe 17. og 18. maí nk. Skráning er nauðsynleg. #HorizonEu

Lesa meira

2.5.2022 : Upplýsingadagar ESB um Leiðangra (Missions)

Næstu upplýsingadagar Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB, verða tileinkaðir fimm Leiðöngrum áætlunarinnar (Missions). Dagarnir verða haldnir 17. og 18. maí nk. á netinu og eru öllum opnir. Í kjölfarið (19. maí) verður haldin rafræn tengslaráðstefna um Leiðangra. #HorizonEu

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica