Fréttir og tilkynningar

15.6.2021 : Upplýsingadagar Rannís fyrir Horizon Europe

Dagana 21. júní - 30. júní stendur Rannís fyrir opnum kynningarfundum á netinu um Horizon Europe þar sem farið verður yfir þjónustu Rannís og helstu áherslur hvers klasa (cluster). Fundirnir eru einkum ætlaðir starfsfólki háskóla, rannsóknastofnana og nýsköpunarfyrirtækja.

Lesa meira

2.6.2021 : Opið fyrir skráningu á rafræna Evrópska rannsókna- og nýsköpunardaga

Dagarnir verða haldnir 23.-24. júní nk. og eru öllum opnir og fara eingöngu fram á netinu. Yfirskrift þeirra er Mótum framtíðina saman

Lesa meira

19.5.2021 : Fyrsta TextílLab á Íslandi opnar á Blönduósi

Opnunin verður við hátíðlega athöfn þann 21. maí nk. kl. 14:00.

Lesa meira

11.5.2021 : Byrjendanámskeið í umsóknarkerfi Horizon Europe

Þann 27. maí nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið námskeið á netinu fyrir byrjendur í umsóknarkerfi Horizon Europe.

Lesa meira

7.5.2021 : Tafir hafa orðið á opnun í Horizon Europe

Rannís mun birta upplýsingar um framvindu mála um leið og þær berast. 

Lesa meira
Photo by Ivan Samkov from Pexels

31.3.2021 : Að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon Europe 27. maí nk.

Dr. Sean McCarthy frá Hyperion Ltd. á Írlandi heldur námskeið í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon Europe fimmtudaginn 27. maí næstkomandi kl. 10:00-12:45.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica