Fréttir og tilkynningar

24.5.2022 : Stafræn tækifæri innan Horizon Europe

Innan Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlunar Evrópusambandsins eru ýmis stafræn tækifæri fyrir fyrirtæki, stofnanir, háskóla og lögaðila sem mörg hver geta skapað samlegðaráhrif með Digital Europe áætluninni

Lesa meira

2.5.2022 : Leiðangrar Horizon Europe - tengslaráðstefna á netinu

Tengslaráðstefnan er haldin 19. maí nk. í beinu framhaldi af upplýsingadögum Horizon Europe 17. og 18. maí nk. Skráning er nauðsynleg. #HorizonEu

Lesa meira

2.5.2022 : Upplýsingadagar ESB um Leiðangra (Missions)

Næstu upplýsingadagar Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB, verða tileinkaðir fimm Leiðöngrum áætlunarinnar (Missions). Dagarnir verða haldnir 17. og 18. maí nk. á netinu og eru öllum opnir. Í kjölfarið (19. maí) verður haldin rafræn tengslaráðstefna um Leiðangra. #HorizonEu

Lesa meira

22.3.2022 : Horizon Europe-fjármálanámskeið

Vekjum athygli á fjármálanámskeiði á vefnum í tengslum við Horizon Europe „lump sum“ aðferðina þann 7. apríl nk. kl 8:00-9:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira

21.3.2022 : Einstakur árangur Íslands í rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins, Horizon 2020

Síðla árs 2021 gaf Rannís úr skýrsluna Þátttaka Íslands í samstarfs­áætlunum Evrópusambandsins 2014-2020. Í skýrslunni er meðal annars að finna upplýsingar um árangur Íslands í Horizon 2020, rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins. 

Lesa meira

4.3.2022 : Vel heppnaður fundur um áskoranir samtímans, leiðangra innan Horizon Europe

Þann 24. febrúar sl. stóð Rannís fyrir kynningar- og samráðsfundi með stjórnendum lykilráðuneyta, forsvarsmönnum stofnana og hagaðila til að fjalla um leiðangra, rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB sem beinast að loftslags- og umhverfisbreytingum

Lesa meira

1.2.2022 : Tengslaráðstefnur tileinkaðar fimm leiðöngrum Horizon Europe

Tenglaráðstefnurnar verða haldnar dagana 8. febrúar, 10. febrúar og 14. febrúar nk. og er nauðsynlegt að skrá sig. Allir sem eru eru að skoða að sækja um Horizon Europe styrk eru hvattir til að kynna sér tengslaráðstefnurnar.

Lesa meira

25.1.2022 : Opnað hefur verið fyrir umsóknir í leiðangra í Horizon Europe

Leiðangrar (Missions) eru nýnæmishugsun hjá Evrópusambandinu, um samvinnu rannsókna, nýsköpunar, þátttöku borgara og aðkomu stjórnvalda og fjármagns til að ná metnaðarfullum en áþreifanlegum árgangri í ákveðnum málaflokkum

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica