Fréttir og tilkynningar

24.1.2023 : Upplýsingadagar um nýsköpunarstyrki Evrópska nýsköpunarráðsins (EIC)

Upplýsingadagarnir standa yfir frá 26. janúar til 15. mars 2023.

Lesa meira

12.1.2023 : Vefstofa: "Lump sum" fjármögnun í Horizon Europe

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur fyrir fjármálanámskeiði á netinu 9. febrúar nk.

Lesa meira

11.1.2023 : Vefstofa og á stað: Stjórnun styrkja innan Horizon Europe

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur fyrir fundi á netinu og á staðnum (Brussel) þann 2. febrúar nk. frá 8:30-15:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira

6.1.2023 : Upplýsingadagur Evrópska nýsköpunarráðsins (EIC) og Lyfjastofnunar Evrópu (EMA)

Um er að ræða viðburð á netinu þann 31. janúar nk. frá 8:00 - 11:30 að íslenskum tíma. 

Lesa meira

4.1.2023 : Íslenska erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics (AT) tryggir sér 12,5 milljón evra fjármögnun

Styrkurinn kemur frá Evrópska nýsköpunarráðinu (European Innovation Council, EIC) og er fjármögnunin í formi styrks að virði 2,5 milljónir evra auk 10 milljóna evra hlutafjárframlags frá fjárfestingarmi stofnunarinnar, EIC Fund. 

Lesa meira

21.12.2022 : Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Horizon Europe: Félags- og hugvísindi (Culture, Creativity and Inclusive Society)

Upplýsingadagur og tengslráðstefna Framkvæmdastjórnar ESB verða haldnir 17. janúar og 18. og 19. janúar 2023 í tengslum við vinnuáætlun klasa 2. Um er að ræða viðburð á netinu.

Lesa meira

21.12.2022 : Upplýsingadagar Leiðangra (Missions) í Horizon Europe

Upplýsingadagar Framkvæmdastjórnar ESB verða haldnir 17. janúar og 18. janúar 2023 í tengslum við vinnuáætlun Leiðangra. Um er að ræða viðburð á netinu.

Lesa meira

13.12.2022 : Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Horizon Europe: Heilbrigðismál (Health)

Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Framkvæmdastjórnar ESB verður haldin 19. janúar og 20. janúar 2023 í tengslum við vinnuáætlun klasa 1 um heilbrigðismál. Um er að ræða viðburð á netinu.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica