Fréttir og tilkynningar

22.11.2021 : Námskeið í jafnréttisáætlunum Horizon Europe (Gender Equality Plan)

Rannís heldur námskeið á netinu 1. desember nk. frá 11:00-12:00 þar sem farið verður yfir jafnréttisáætlanir í Horizon Europe, helstu kröfur og innleiðingarferla.

Lesa meira

18.11.2021 : Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Horizon Europe - stafræn tækni/digital hluti áætlunarinnar

Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Framkvæmdastjórnar ESB verður haldin 29. nóvember - 3. desember nk. í tengslum við Horizon Europe umsóknir á sviði Stafrænnar tækni, iðnaðar og geims.

Lesa meira

12.11.2021 : Vandamál við skráningu í umsóknarkerfi Evrópusambandsins

Leiðbeiningar fyrir umsækjendur sem hafa lent í vandræðum við að skrifa og skila inn umsóknum í umsóknarkerfi/umsóknargátt Evrópusambandins (Funding & Tenders Portal). Lesa meira
Pexels-judit-peter-1766604

11.11.2021 : Vefnámskeið um hvernig forðast megi villur í launauppgjöri í Horizon 2020 verkefnum

Námskeiðið verður haldið 2. desember nk. frá kl. 09:00-11:00 á Youtube. 

Lesa meira

14.10.2021 : Námskeið um fjármál og uppgjörsreglur í rannsóknaáætlun Evrópusambandsins Horizon Europe

Þann 28. október nk. stendur Rannís og Enterprise Europe Network fyrir námskeiði um fjármál og uppgjörsreglur Horizon Europe og hvernig þær hafa breyst frá fyrri áætlun Horizon 2020.

Lesa meira

11.10.2021 : Upplýsingadagar og tengsla­ráðstefna Horizon Europe

Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Framkvæmdastjórnar ESB verða haldnir 25.-29. október í tengslum við Horizon Europe umsóknir á sviði Stafrænnar tækni, iðnaðar og geimsHeilbrigðisvísinda og Fæðuöryggis, lífhagkerfis, landbúnaðar og umhverfismála. #HorizonEu

Lesa meira

15.6.2021 : Upplýsingadagar Rannís fyrir Horizon Europe

Dagana 21. júní - 30. júní stendur Rannís fyrir opnum kynningarfundum á netinu um Horizon Europe þar sem farið verður yfir þjónustu Rannís og helstu áherslur hvers klasa (cluster). Fundirnir eru einkum ætlaðir starfsfólki háskóla, rannsóknastofnana og nýsköpunarfyrirtækja.

Lesa meira

2.6.2021 : Opið fyrir skráningu á rafræna Evrópska rannsókna- og nýsköpunardaga

Dagarnir verða haldnir 23.-24. júní nk. og eru öllum opnir og fara eingöngu fram á netinu. Yfirskrift þeirra er Mótum framtíðina saman

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica