Vefstofan verður haldin 6. desember frá klukkan 9:00 - 11:40 að íslenskum tíma. Umfjöllunarefnið er áskoranir og sérkenni frá sjónarhóli umsækjenda.
Lesa meiraUpplýsingafundurinn er á vegum framkvæmdastjórnar ESB og verður haldinn þann 7. júní 2024.
Lesa meiraÞann 26. og 27. júní næstkomandi standa Rannís og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi, EDIH-IS, fyrir námskeiði um fjármál og uppgjör verkefna í Horizon Europe.
Lesa meiraDagarnir verða haldnir á netinu 25. apríl og 26. apríl næstkomandi og hefjast klukkan 7:30 að íslenskum tíma.
Lesa meiraVinnustofan sem er þann 12. mars næstkomandi er sérstaklega sniðin að umsækjendum sem eru að vinna að umsóknum með skilafrest í apríl 2024 bæði innan Horizon Europe og Innovative health initiative (IHI).
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti 12. desember síðastliðinn nýja vinnuáætlun Evrópska nýsköpunarráðsins fyrir árið 2024. Heildarfjármagn er um 1,2 milljarðar evra.
Lesa meiraSérfræðingar Rannís bjóða upp á tvö námskeið í umsóknarskrifum þann 4. og 5. desember nk. frá klukkan 9:00-12:00. Fyrra námskeiðið verður haldið á staðnum og er takmarkaður sætafjöldi í boði. Seinna námskeiðið er á netinu.
Lesa meiraDagana 18.-19. október stendur framkvæmdastjórn ESB fyrir upplýsingadegi og tengslaráðstefnu um næstu köll í klasa 2, félags- og hugvísindi (Culture, Creativity and Inclusive Society). Um er að ræða viðburð á netinu.
Lesa meira