Upplýsingadagar um nýsköpunarstyrki Evrópska nýsköpunarráðsins (EIC)

24.1.2023

Upplýsingadagarnir standa yfir frá 26. janúar til 15. mars 2023.

Á komandi misserum mun Evrópska nýsköpunarráðið (European Innovation Council, EIC) standa fyrir röð upplýsingadaga um stefnumótandi köll þar sem óskað er eftir tæknilausnum við ákveðnum áskorunum. Að þessu sinni hefur EIC mótað 15 mismunandi áskoranir og á upplýsingafundunum verður farið ítarlega yfir hverja þeirra.

Allir upplýsingadagarnir verða í streymi og ekki er nauðsynlegt að skrá sig.

Fyrsti upplýsingadagurinn verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar 2023 þar sem farið verður yfir tvær áskoranir:

Nánari upplýsingar um alla fundina 








Þetta vefsvæði byggir á Eplica