Stefnur Rannís

Stefnur Rannís

Rannís hefur sett sér stefnur í ýmsum málaflokkum, svo sem jafnréttisstefnu, persónuverndarstefnu, loftslags- og umhverfisstefnu, jafnlaunastefnu og fjarvinnustefnu, auk almennrar stefnu fyrir starfsemi stofnunarinnar. 

Rannís hefur sett sér almenna stefnu til 2025 og er unnið innra starf samkvæmt tengdri aðgerðaráætlun í skilgreindum málaflokkum. 

Hér er listi yfir stefnur Rannís um ýmis málefni og er hægt að kynna sér efni þeirra með því að smella á tenglana hér fyrir neðan:
Þetta vefsvæði byggir á Eplica