Stjórn

Ráðherra skipar fimm manna stjórn til þriggja ára í senn samkvæmt tilnefningu vísindanefndar Vísinda- og tækniráðs. Að skipun lokinni eru nöfn stjórnarmanna birt á heimasíðu Rannís. Stjórn sjóðsins samþykkir úthlutunarreglur og leiðbeiningar og tekur ákvarðanir um fjárveitingar úr sjóðnum að fengnum umsögnum fagráða. Almennum spurningum varðandi sjóðinn og umsóknir sem eru í matsferli skal beint til sérfræðinga Rannsóknasjóðs.


Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði 24. febrúar 2016 stjórn Rannsóknarsjóðs, sbr. 4. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir.  Skipunartími seinustu stjórnar var til 22. febrúar 2019. Unnið er að því að skipa nýja stjórn.
  •  
  •        
Þetta vefsvæði byggir á Eplica