Horizon Results Platform: Tækifæri fyrir ERC styrkþega

8.6.2023

Um er að ræða vefstofu þann 12. júní næstkomandi.

  • VEFSTOFA-1-

Vefstofunni er ekki síst hugsuð fyrir sprotafyrirtæki þar sem ERC vísindafólk eru þátttakendur í verkefnum. 

Á vefstofunni verður kynntur Horizon Results vettvangurinn  (Horizon results platform) og þau tækifæri og ávinningur sem hann veitir. Reynslusögur fyrrum ERC styrkþega sem hafa náð árangri í að koma á fót farsælum fyrirtækjum verða sagðar. 

Dagsetning: 12. júní 2023 kl. 13:30 - 14:30 (15:30 - 16:30 CEST).

Nánari upplýsingar og dagskrá og streymi   

In English








Þetta vefsvæði byggir á Eplica