Upplýsingadagar Leiðangra (Missions) í Horizon Europe

21.12.2022

Upplýsingadagar Framkvæmdastjórnar ESB verða haldnir 17. janúar og 18. janúar 2023 í tengslum við vinnuáætlun Leiðangra. Um er að ræða viðburð á netinu.

Upplýsingadagar:

Dagana 17. og 18. janúar verður vinnuáætlun Leiðangra (Missions) kynnt fyrir áhugsömum umsækjendum. Leiðangrar Horizon Europe eru nýmæli hjá Evrópusambandins og eru fimm:

Væntanlegum umsækjendum gefst þannig tækifæri til að læra meira um fjármögnunarmöguleika samkvæmt nýju vinnuáætluninni.

Dagskrá og nánari upplýsingar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica