Upplýsingafundur og tengslaráðstefna um "NEB Facility" (e. New European Bauhaus)

14.5.2025

New European Bauhaus er innan Horizon Europe og styður við nýsköpun þar sem markmiðið er að gera búsetuumhverfi borga og bæja sjáfbærara, fallegra og aðgengilegra.

Næstu daga verða tveir mikilvægir viðburðir haldnir um NEB Facility sem er nýtt þriggja ára prógram innan Horizon Europe. 

Upplýsingafundur – 4. júní 2025 kl. 07:30–11:00 (að íslenskum tíma)

Farið verður yfir styrkjamöguleika innan NEB Facility og helstu áherslur í vinnuáætlun Horizon Europe 2025.
Fundurinn verður í beinni útsendingu á vef New European Bauhaus:

Streymi frá fundi

Ekki þarf að skrá sig en þau sem vilja fá áminningu eru hvött til að fylla út skráningarform fyrir 1. júní nk.

Tengslaráðstefna – 5. júní 2025 kl. 11:30–15:00 (að íslenskum tíma)
Viðburðurinn er ætlaður öllum sem hafa áhuga á að senda inn NEB verkefni og vilja byggja upp samstarfsnet. Boðið verður upp á „pitching“-kynningar og einnig geta þátttakendur bókað fundi með  öðrum.
Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir 1. júní og þurfa að þátttakendur að setja upp prófíl til að taka þátt.

Skráning á tengslaráðstefnu

Nánar um New European Bauhaus








Þetta vefsvæði byggir á Eplica