Upplýsingadagar Rannís fyrir Horizon Europe

5.12.2022

Rannís stendur fyrir opnum kynningarfundum á netinu um Horizon Europe í desember 2022 og janúar 2023!

Upplýsingadagarnir verða sem hér segir: 

  • 12. des./Dec kl. 10-11:30 - Loftslagsmál, orka og samgöngur (Climate, Energy and Mobility) 
  • 12. des./Dec. kl. 13-14:30 - Fæða, lífhagkerfið, náttúruauðlindir, landbúnaður og umhverfismál (Food, Bioeconomy, Natural Resources, Agriculture and Environment) 
  • 9. jan. 13-14:30 - Félags- og hugvísindi (Culture, Creativity and Inclusive Society)
  • 9. jan. 13-14:30 - Heilbrigðisvísindi (Health) 
  • 31. jan. 13:00-14:30 - ATH: Breytt tímasetning! Víðtækari þátttaka og efling evrópska rannsókna-svæðisins (Widening Participation and Strengthening the European Research Area)
  • 31. jan. 13:00-14:30 - ATH: Breytt tímasetning! Samfélagslegt öryggi (Civil Security for Society)

Nauðsynlegt er að skrá sig en mikilvægt er að skáning sé gerð í síðasta lagi degi fyrir fundardag: 

Skráning

Megin markmiðið er að kynna:

Hlekkur á fundinn verður sendur að morgni fundardags eða daginn áður.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica