Egill Þór Níelsson

Egill Þór hefur umsjón með Uppbyggingarsjóði EES og veitir upplýsingar um samstarf innan sjóðsins á sviði rannsókna, nýsköpunar og menntunar.

Egill Þór er landsliðstengiliður eftirfarandi undiráætlana Horizon 2020 áætlunar ESB:

  • Umhverfismál (Climate action, Environment, Resource Efficiency and Raw Materials).
  • Öryggismál (Secure Societies).
  • Upplýsinga og fjarskiptamál (Information and communication technologies).

Egill Þór hefur umsjón með samfélagsöryggisáætlun NordForsk og Arctic Research and Studies samstarfi við Noreg. Hann veitir einnig upplýsingar um annað alþjóðasamstarf og tekur þátt í samstarfsverkefnum.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica