Snjallvæðing landsins fær byr undir báða vængi til að mæta framtíðinni með 300 milljón króna styrk frá ESB.
Lesa meira
Opið er fyrir umsóknir í Circular Bio-based Joint Undertaking (CBE JU). Umsóknarfrestur er 22. september 2022 og er sótt um rafrænt gegnum umsóknarkerfi Evrópusambandsins.
Lesa meira
Vísindavaka Rannís snýr aftur eftir tveggja ára hlé, og verður að þessu sinni haldin í Laugardalshöllinni, laugardaginn 1. október kl. 13:00-18:00. Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslandi, en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðustu helgina í september undir heitinu Researchers' Night.
Lesa meira
Umsóknarfrestur í Bókasafnasjóð rann út þann 15. mars síðastliðinn. Sjóðnum bárust samtals 15 umsóknir og sótt var um rúmar 40 milljónir en 20 milljónir voru til úthlutunar.
Lesa meira
Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2022, en umsóknarfrestur rann út 7. apríl sl.
Lesa meira
Tilkynnt hefur verið um síðari úthlutun úr Tónlistasjóði fyrir árið 2022. Veittir eru styrkir til 100 tónlistartengdra verkefna að upphæð rúmlega 71.260.000 króna
Lesa meira
Aukaumsóknarfrestur í Sviðslistasjóð árið 2022 rann út 16. maí 2022, alls bárust 56 umsóknir, sótt var um ríflega 202 milljónir króna og að auki 460 mánuði til listamannalauna.
Lesa meira
Úthlutunarnefndir sviðslistamanna og tónlistarflytjenda hafa lokið störfum vegna auka-úthlutunar listamannalauna árið 2022.
Lesa meira
Viltu stuðla að þátttöku ungs fólks í alþjóðlegu samstarfi? Rannís óskar eftir sérfræðingi í fullt starf á mennta- og menningarsvið, til að verða hluti af æskulýðsteymi Landskrifstofu Erasmus+ og European Solidarity Corps.
Lesa meira
Ársskýrsla Rannís fyrir árið 2021 er komin út en ársskýrslan er nú fyrsta sinn gefin út á rafrænu sniði.
Lesa meira
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 91 verkefnis sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri að ganga til samninga um nýja styrki.
Lesa meira
Annadís Rúdolfsdóttir, dósent við menntavísindasvið, leiðir hluta HÍ í verkefni sem fjallar um jafnrétti í stafrænu vinnuumhverfi. CHANSE er áætlun á vegum Horizon Europe með heildarfjármagn upp á 36 milljónir evra.
Lesa meira
Árlegur vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn þriðjudaginn 14. júní undir yfirskriftinni: Jafnræði í íslenskri nýsköpun með sérstakri áherslu á að auka hlut kvenna.
Lesa meira
Rannís óskar eftir að ráða kynningarfulltrúa í fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á samskiptafærni, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Lesa meira
Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2022.
Lesa meira
Vefstofan er haldin í samvinnu við Rannís, Kaupmannahafnarháskóla, Gautaborgarháskóla og OeAD og fer fram á netinu 7. júní nk. frá kl. 11:00-12:00 að íslenskum tíma.
Lesa meira
Tilgangur COST verkefna er að byggja upp alþjóðleg samstarfsnet rannsókna og nýsköpunar á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir.
Lesa meira
Sprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2022.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.