Fréttir: september 2025

Fyrirlestur-a-Visindavoku-2

25.9.2025 : Fyrirlestur á Vísindavöku: Talandi kort - Heimurinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður

Benjamin David Hennig, prófessor í landfræði við háskóla Íslands, fræðir gesti um brenglaða vörpun korta (e. cartogram) sem endurmótar hið kunnuglega heimskort í óvænt ný form sem afhjúpa faldar víddir hinnar síbreytilegu jarðar.

Lesa meira
Fyrirlestur-a-visindavoku-1

24.9.2025 : Fyrirlestur á Vísindavöku: Félagslegir töfrar – og hvernig þeim er ógnað

Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, fræðir gesti um hvernig félagsheimar fólks hafa áhrif á afdrif þess og velsæld.

Lesa meira

24.9.2025 : Vaxtarsproti ársins er Aldin Dynamics

Sprotafyrirtækið Aldin Dynamics hefur verið valið Vaxtarsproti ársins sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis en velta fyrirtækisins jókst um 514% milli ára, fór úr 151 milljón króna í 929 milljónir króna. Fjármála- og efnahagsráðherra, Daði Már Kristófersson, afhenti Vaxtarsprotann 2025 í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal miðvikudaginn 24. september 2025.

Lesa meira

24.9.2025 : Velkomin á Vísindavöku

Vísindavaka verður haldin laugardaginn 27. september í Laugardalshöllinni frá 12:00 - 17:00. Í ár eru 20 síðan Vísindavaka var fyrst haldin.

Lesa meira

19.9.2025 : Erasmus+ á Menntakviku Háskóla Íslands 2025

Starfsmenntateymi Erasmus+ tekur þátt í málstofunni 
Raddir úr framhaldsskólanum: Upplifun, stuðningur og sýn til framtíðar á Menntakviku HÍ.

Lesa meira

19.9.2025 : Rannsóknaráð Noregs óskar eftir umsóknum í kall sem miðar að því að efla netöryggi og seiglu í orkugeiranum á Norðurlöndunum

Verkefnin þurfa að vera samstarf milli a.m.k. eins orkufyrirtækis og eins aðila með sérþekkingu á netöryggi, það er rannsókna- og vísindastofnunum eða fyrirtækjum innan Evrópusambandsins (ESB) og evrópska efnahagssvæðisins (EEA).

Lesa meira
Improv-Island-a-Visindavoku-2025-FB-INSTA-1080x1080

18.9.2025 : Improv Ísland á Vísindavöku 2025

Improv Ísland tekur þátt í Vísindavöku, laugardaginn 27. september, með sérstökum Vísindaspuna á sal.

Lesa meira

18.9.2025 : Kynningar og fundir á vegum Rannís í Vesturbyggð

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturbyggð heim þann 23. september nk. til að kynna ýmis tækifæri og styrki sem bjóðast í alþjóðasamstarfi.

Lesa meira

17.9.2025 : Vaxtarsprotinn 2025

Vaxtarsprotinn 2025 verður afhentur miðvikudaginn 24. september í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-1429x1080px

17.9.2025 : eTwinning herferð 2025: Tækifæri til samstarfs og nýrra verkefna

Frá 18. september til 18. október nk. stendur yfir árleg eTwinning kynningarherferð sem hefur það markmið að auka sýnileika, hvetja fleiri kennara til þátttöku og kynna fjölbreytt tækifæri til alþjóðlegs skólasamstarfs.

Lesa meira

15.9.2025 : Námskeið í gerð styrkumsókna fyrir rannsókna og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe og Evrópska rannsóknaráðið (ERC)

Þann 28. 29. og 30. október nk. standa Rannís og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH) á Íslandi í samstarfi við Enterprise Europe Network (EEN) á Íslandi og Félag sérfræðinga í rannsóknaþjónustu (ICEARMA) fyrir námskeiði um hvernig á að undirbúa og skrifa umsókn í Horizon Europe og ERC.

Lesa meira
Skuggavaldid-1920x1080

12.9.2025 : Skuggavaldið á Vísindavöku 2025

Hlaðvarpsþátturinn Skuggavaldið tekur þátt í Vísindavöku með upptöku á nýjum þætti fyrir framan áhorfendur á sal.

Lesa meira

12.9.2025 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki í markáætlun um náttúruvá

Um nýja markáætlun er að ræða með áherslu á rannsóknir, þróun og hagnýtingu sem tengjast náttúruvá í víðu samhengi.
Frestur til að sækja um styrki úr áætluninni er til fimmtudagsins 6. nóvember 2025 klukkan 15:00.

Lesa meira
Magnús Lyngdal Magnússon

12.9.2025 : Auglýst er eftir umsóknum í Innviðasjóð

Hlutverk Innviðasjóðs er að byggja upp rannsóknainnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 6. nóvember 2025, kl. 15:00.

Lesa meira

10.9.2025 : Evrópski tungumáladagurinn 2025 - Eflum tungumálanám

Í samvinnu við STÍL, Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands og Vigdísarstofnun, stendur Rannís fyrir viðburði í tilefni Evrópska tungumáladagsins fimmtudaginn 25. september kl. 17:00 í Veröld – húsi Vigdísar.

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-1429x1080px-1-_1757498400796

10.9.2025 : Ráðstefnutækifæri: eTwinning ráðstefna fyrir skólastjórnendur

Dagana 6.–8. nóvember 2025 verður haldin eTwinning ráðstefna fyrir skólastjórnendur í Istanbúl, Tyrklandi. Ráðstefnan fer fram á Intercontinental Istanbul.

Lesa meira

9.9.2025 : Auglýst eftir umsóknum í Æskulýðssjóð

Frestur til að sækja um styrki úr sjóðnum er til miðvikudagsins 15. október 2025 klukkan 15:00

Lesa meira
Eyvor-flyer_Minni-1-

1.9.2025 : Kynningarfundur um netöryggi hjá Eyvör NCC-IS

Íslenska hæfnissetrið fyrir netöryggi og nýsköpun, Eyvör NCC-IS, stendur fyrir kynningarfundi þann 11. september í Grósku undir yfirskriftinni Cybersecurity: From Grants to Impact.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica