Fréttir: mars 2024

27.3.2024 : Framkvæmdastjórn ESB óskar eftir netöryggissérfræðingum til að meta umsóknir

Sérstaklega er óskað eftir því að nýir sérfræðingar á sviði netöryggis skrái sig í gagnagrunn sem nær bæði yfir starfsemi Horizon Europe og Digital Europe Programme.

Lesa meira

27.3.2024 : Opið er fyrir umsóknir í Culture Moves Europe

Ferðastyrkir eru veittir til listamanna og menningarstarfsfólks í Evrópu.

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-9-

22.3.2024 : Rannsóknaþing 2024 og afhending Hvatningarverðlauna Rannsóknasjóðs

Rannsóknaþing verður haldið fimmtudaginn 18. apríl kl. 14.00-16.00 undir yfirskriftinni Forgangsröðun í rannsóknum. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica. Þá verða Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs veitt fyrir árin 2023 og 2024.

Lesa meira

20.3.2024 : Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2024

Nýsköpunarsjóði námsmanna bárust alls 392 umsóknir í ár fyrir 574 háskólanema. Umsóknarfrestur rann út 12. febrúar 2024. 

Lesa meira

19.3.2024 : Sérstakir styrkir til óperuverkefna úr Sviðslistasjóði 2024

Umsóknarfrestur í Sviðslistasjóð vegna sérstakra styrkja til óperuverkefna rann út 23. febrúar 2024. Styrkirnir tengjast því að menningar- og viðskiptaráðuneytið vinnur nú að því að efla umgjörð óperustarfsemi á Íslandi samhliða stofnun nýrrar Þjóðaróperu í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Alls bárust 15 umsóknir og sótt var um ríflega 144 milljónir króna.

Lesa meira

13.3.2024 : Sjálfbær þróun á norðurslóðum, nýtt NordForsk kall

Norðurlöndin hafa tekið höndum saman við Kanada og Bandaríkin og auglýsa nýtt NordForsk kall um sjálfbæra þróun á norðurslóðum (Sustainable Development of the Arctic). Um er að ræða tveggja þrepa umsókn og frestur til að skila inn umsókn á fyrra þrep er til og með 4. júní 2024.

Lesa meira

8.3.2024 : Digital Europe: Opin köll og upplýsingafundir

Opið er fyrir 23 nýjar umsóknir í Digital Europe Programme (DEP) á mismunandi sviðum tækniþróunar og innleiðingar. Umsóknarfrestur er til 29. maí 2024.

Lesa meira

8.3.2024 : Upplýsingadagar ESB vegna leiðangra (Missions)

Dagarnir verða haldnir á netinu 25. apríl og 26. apríl næstkomandi og hefjast klukkan 7:30 að íslenskum tíma. 

Lesa meira

7.3.2024 : Brennandi áhugi á Evrópustyrkjum miðað við fyrstu umsóknarfresti ársins í Erasmus+ og European Solidarity Corps

Alls hafa um 170 umsóknir um Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) styrki borist Landskrifstofunni á Íslandi það sem af er ári. Afgreiðsla þeirra stendur nú yfir og niðurstöðurnar liggja fyrir á næstu mánuðum.

Lesa meira
COST-info-day

7.3.2024 : Upplýsingadagur COST

Þann 27. mars næstkomandi verður haldinn opinn upplýsingadagur COST á netinu. Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknasviðum.

Lesa meira

1.3.2024 : Upplýsingafundur Digital Europe um opin köll á sviði tungumálatækni

Þann 5. mars næstkomandi verða kynnt þrjú ný Digital Europe köll á sviði tungumálatækni (Alliance for Language Technologies and Open-Source Foundation Model).

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica