Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2024

20.3.2024

Nýsköpunarsjóði námsmanna bárust alls 392 umsóknir í ár fyrir 574 háskólanema. Umsóknarfrestur rann út 12. febrúar 2024. 

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið úthlutun fyrir sumarið 2024. Að þessu sinni hafði sjóðurinn um 130 milljónir króna til úthlutunar og hlaut 91 verkefni styrk og því árangurshlutfall miðað við fjölda umsókna og veitta styrki 23%.

Í styrktum verkefnum eru 129 nemendur skráðir til leiks í alls 383 mannmánuði.

Allir umsækjendur fá tölvupóst með nánari upplýsingum um úthlutunina. Sá listi sem birtur er hér er yfir þau verkefni sem hljóta styrk árið 2024. Listinn er birtur með fyrirvara um villur.

Verkefnin eru birt í stafrófsröð eftir heiti verkefnis, ásamt upplýsingum um nafn og aðsetur umsjónarmanns og styrkupphæð.

Í PDF skjali má einnig sjá upplýsingar um fjölda nemenda og mannmánaða fyrir hvert verkefni:

Nýsköpunarsjóður námsmanna, úthlutun 2024 (PDF)

Heiti verkefnis Umsjónarmaður Aðsetur Upphæð í krónum
3D líkön af eyðibýlum í Skagafirði Eiríkur Smári Sigurðarson Háskóli Íslands 1.020.000
A bone to pick - betra er bert bein en alls ekki Guðrún Dröfn Whitehead Háskóli Íslands 2.040.000
A Surprising Shift from Lithium-Ion Batteries Younes Abghoui Háskóli Íslands 2.040.000
AI Perceptions in Icelandic Higher Education Mehmet Harma Háskólinn á Akureyri 1.020.000
Arctic Charr Watch: þingvallavatn Spawning Sites Benjamin David Hennig Háskóli Íslands 2.040.000
Aukin áburðarnýting til próteinframleiðslu í byggi Hrannar Smári Hilmarsson Landbúnaðarháskóli Íslands 1.020.000
Ábyrgð og áhætta kolefnisförgunarfyrirtækja Snjólaug Árnadóttir Carbfix hf. 1.020.000
Áhrif Atg7 á meinvörp í Drosophila melanogaster Margrét Helga Ögmundsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Áhrif fjölliðustærðar á leysanleika plastefna Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson Háskóli Íslands 2.040.000
Áhrif ræðuritara á talmálsmálheild Anton Karl Ingason Háskóli Íslands 2.040.000
Bid Generator for smaller hydro power plants Eyrún Linnet Snerpa power ehf. 2.040.000
Blöndun áþreifanlegrar og stafrænnar upplifunar Hannes Högni Vilhjálmsson ENVRALYS ehf. 2.040.000
Borgarmýrar Hjördís Sóley Sigurðardóttir Listaháskóli Íslands 1.020.000
Breytileiki Alzheimer‘s sermispróteina yfir tíma Valborg Guðmundsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
C-LARA for learning Icelandic as a second language Branislav Bédi Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 3.060.000
Community Garden for Refugee Integration Carmen Fuchs Hafnarfjarðarkaupstaður 1.020.000
Dularfullt hvarf kræklings af markaði Sara Harðardóttir Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna 1.020.000
Eco-Nutri Impact: Transforming Food Retail Through Jillian Mary Verbeurgt GreenBytes ehf. 1.020.000
Efnasmíðar og CO2-fölliður peptíðkomplexa Fe og Cu Sigríður Guðrún Suman Háskóli Íslands 1.020.000
Einfaldur svefnskynjari, sambærileg nákvæmni Rósa Hugosdóttir Nox Medical ehf. 1.020.000
Einföldun og rafvæðing á upplýsingum kjarasamninga Tryggvi Páll Jakobsson Revol ehf. 1.020.000
Eins og í sögu Rúnar Helgi Vignisson Háskóli Íslands 2.040.000
Endursameining í bakgrunnsgasi rafeindageisla Ágúst Valfells Háskólinn í Reykjavík ehf. 1.020.000
Engineering of drug delivery hydrogels Bergþóra Sigríður Snorradóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Ephemeral Echoes: Archiving through Dance Notation Tinna Grétarsdóttir Dansverkstæðið 1.020.000
Event related potentials and learning Hanna Steinunn Steingrímsdóttir Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Fataframleiðsla framtíðar Valdís Steinarsdóttir VAS ehf. 1.020.000
Ferðaþjónusta vegna kvikmynda Helena Eydís Ingólfsdóttir Þekkingarnet Þingeyinga 2.040.000
Fjölmiðlaumræða um afbrot, kynþátt og lögreglu Margrét Valdimarsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Flóabardagi í viðbættum veruleika Freyja Rut Emilsdóttir Sýndarveruleiki ehf. 2.040.000
Forvarnir gegn skaða á miðtaugakerfi á slysstað. Þórður Helgason Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Hagnýtar mælingar með rafefnasmásjá Anna Bergljót Gunnarsdóttir Háskóli Íslands 2.040.000
Hagnýting leikjafræði í sjálfvirku ráðningarferli Einar Örn Ólafsson Opus Futura ehf. 1.020.000
Heilsa og líðan hinsegin fólks Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Reykjavíkurborg 1.020.000
Heilsueflandi skóli, Heimsmarkmið og Barnasáttmáli Ingibjörg Guðmundsdóttir Embætti landlæknis 1.020.000
HiDef Textíll: Tæknivæddar prjónavélar Helga Ingimundardóttir Háskóli Íslands 3.060.000
HÍBÝLAAUÐUR Anna María Bogadóttir Úrbanistan ehf. 4.080.000
Inngilding og fjölmenningarráð sveitarfélaga Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson Háskólinn á Bifröst ses. 1.020.000
Isoform með hlutfallslega flestar stökkbreytingar Hans Tómas Björnsson Háskóli Íslands 1.020.000
Íslandssaga skynfæra: Sjálfsbókmenntir á Ísland Sigurður Gylfi Magnússon Háskóli Íslands 1.020.000
Klögugen til meðferðarþróunar í Kabuki heilkenni Hans Tómas Björnsson Háskóli Íslands 1.020.000
Landnám lýsmýs á Íslandi Arnar Pálsson Háskóli Íslands 2.040.000
Lífupplýsingafræðileg greining á kælisvari frumna Hans Tómas Björnsson Háskóli Íslands 1.020.000
LLMs as Digital Assistants for Penetration Testing Thomas Edward Welsh Háskóli Íslands 1.020.000
Lýðvirkjun minjaskráningar Skúli Björn Gunnarsson Stofnun Gunnars Gunnarssonar að Skriðuklaustri 1.020.000
Magma detector based on silicon nanowires Halldór Guðfinnur Svavarsson Háskólinn í Reykjavík ehf. 1.020.000
Marimo - gervigreindarknúinn ferðaáætlanasmiður Bolli Skúlason Thoroddsen Takanawa Travel ehf. 1.020.000
Merking heilasvæða: Handmerkingar gegn gervigreind Lotta María Ellingsen Háskóli Íslands 1.020.000
Monitoring whales to inform responsible shipping Brack Wayne Hale Háskólasetur Vestfjarða ses 2.040.000
Myndgreiningartækni til að bæta massa útreikninga Ingibjörg Björgvinsdóttir Octapoda ehf. 2.040.000
Mælaborð - LÞS barnshafandi kvenna Björn Gunnarsson Sjúkrahúsið á Akureyri 2.040.000
Mælitæki fyrir CO2 úr jarðvegi og á jarðhitasvæðum Ólafur Sigmar Andrésson Háskóli Íslands 2.040.000
Möguleikar á endurvinnslu textíls úr gerviefnum Björn Steinar Blumenstein PLASTPLAN ehf. 1.020.000
Natural disaster, rumination and seasonality Yvonne Höller Háskólinn á Akureyri 1.020.000
Nýsköpunarsetur við Háskólann á Akureyri Kjartan Sigurðsson Háskólinn á Akureyri 1.020.000
One man's trash is another man's treasure Hreinn Óskarsson Land og skógur 2.040.000
Optimising an intervention to support Icelandic Kathryn Margaret Crowe Háskóli Íslands 680.000
Orðstofnar íðorða á þremur sérsviðum Una Guðlaug Sveinsdóttir Skopos ehf. 1.020.000
Personality test in Arctic Charr with a Mirror David Roger Ben Haim Hólaskóli - Háskólinn á Hólum 1.020.000
Physics-Based AI for Social Animation Hannes Högni Vilhjálmsson Háskólinn í Reykjavík ehf. 1.020.000
Problemathic Book Ingólfur Gíslason Háskóli Íslands 1.020.000
Rökfræðilegar framfarir Finnur Ulf Dellsén Háskóli Íslands 1.020.000
Samþætting samskiptastefnu og þjálfunar talsmanna Ólafur Arnar Þórðarson Hagstofa Íslands 1.020.000
Sérstakt vistkerfi í íslensku jarðhitavatni Ingi Agnarsson Háskóli Íslands 2.040.000
Sheep wool pellets as slow-releasing N fertilizer Friederike Dima Danneil Landbúnaðarháskóli Íslands 1.020.000
Sign language to Text Hafsteinn Einarsson Háskóli Íslands 2.040.000
Sjálfið og móðurhlutverkið Sigríður Þorgeirsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Sjálfvirk myndgreining galla í hrognum Elías Skæringur Guðmundsson Ration ehf. 1.020.000
Sjálfvirkt mat á umhverfisvænni veiðitækni Torfi Þórhallsson Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Sjálfvirkur útreikningur kolefnisfótspors Andri Geir Arnarson Humble Software ehf. 1.020.000
Smáforrit til að bæta andlega líðan ungmenna Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Embætti landlæknis 1.020.000
Smíði á nýrri tvístakeind sem eykur kjarnaskautun. Snorri Þór Sigurðsson Raunvísindastofnun Háskólans 1.020.000
Spár um bilanir í álkerjum með gervigreind Páll Melsted Háskóli Íslands 1.020.000
Speech corpus of L1 and L2 Icelandic vowel length Caitlin Laura Richter Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Spegill sálarinnar, umbreyting 19. aldar dagbókar Haraldur Þór Egilsson Minjasafnið á Akureyri 1.020.000
Stafrænar lausnir og lýðvitund vegna orkuskipta Skúli Björn Gunnarsson Stofnun Gunnars Gunnarssonar að Skriðuklaustri 1.020.000
Stríðsárin á Íslandi - heimildaskrá með skýringum Skafti Ingimarsson Háskóli Íslands 1.020.000
The genetic origin of ants in Iceland. Arnar Pálsson Háskóli Íslands 2.040.000
Tilraunir til framleiðslu á þaraútdrætti Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Íslandsþari ehf. 1.020.000
Umhverfisvænni umbúðir fyrir ferskan fisk Fjóla Jónsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Upplifun innflytjenda af samskiptum við lögreglu Eyrún Eyþórsdóttir Háskólinn á Akureyri 1.020.000
Usability study for sketch-based development Matthias Book Háskóli Íslands 1.020.000
Vetnisgasveita Aron Óttarsson Efla hf. 1.020.000
Vissirðu að í bakgarðinum búa kórallar? Anna María Bogadóttir Listaháskóli Íslands 1.020.000
Vöruþróun á matvörum úr íslenskum fjörugrösum Páll Kristján Pálsson Haf vítamín ehf. 1.020.000
Þarahrat Jan Eric Jessen Algalíf Iceland hf. 2.040.000
Þéttleiki hagamúsa í skilgreindum vistgerðum Gunnar Þór Hallgrímsson Háskóli Íslands 2.040.000
Þjóðsagnasöfnun á 21. öld: Sögur úr Þingeyjarsveit Kristinn Helgi Magnússon Schram Háskóli Íslands 1.020.000
Þýðingar í handritum Sveinbjarnar Egilssonar Geir Þórarinn Þórarinsson Háskóli Íslands 1.020.000
Æxlingar sem líkön til brjóstakrabbameinsrannsókna Guðrún Valdimarsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Örverueldhúsið: sýning í Hönnunarsafni Íslands Áki Guðni Karlsson Háskóli Íslands 3.060.000
Þetta vefsvæði byggir á Eplica