Í öllum Evrópuáætlunum er mikilvægt að fylgjast vel með framkvæmd og árangri þeirra til að sjá hvað hefur heppnast vel og hvað mætti betur fara. Nú er að hefjast matsferli fyrir European Solidarity Corps sem þátttakendur og aðrir hagaðilar eru hvattir til að taka þátt í.
Lesa meira
Mennta- og menningarsvið Rannís býður til hádegisfundar miðvikudaginn 2. nóvember kl. 12:00-13:15. Fundurinn fer fram á Fosshótel Húsavík.
Lesa meira
Úthlutað hefur verið ráðstefnu- og gestafyrirlesarastyrkjum fyrir tímabilið nóvember 2022 til október 2023.
Lesa meira
Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Styrkir til nýsköpunarverkefna eru ætlaðir m.a. til þess að styrkja rannsóknir og þróunarstarf í tengslum við aðlögun og innleiðingu á nýjum loftslagsvænum tæknilausnum og hönnun. Umsóknarfrestur er 6. desember 2022 kl. 15:00.
Lesa meira
Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 1. nóvember nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.
Lesa meira
Opið er fyrir umsóknir í flokknum viðskiptaþróun, nýsköpun og lítil og meðalstór fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2022.
Lesa meira
Verkefnið skal vera þróað innan evrópsks háskólanets í samstarfi við að minnsta kosti tvö fyrirtæki (SMEs) og rannsóknasetur. Hvert verkefni verður styrkt um 10 miljónir evra til allt að fjögra ára. Umsóknarfrestur er 24. janúar 2023.
Lesa meira
Umfjöllun um starfsemi og áherslur Rannís var nýlega birt á vef The Business Report (TBR) þar sem sem Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís svaraði spurningum blaðamanns.
Lesa meira
Íslands og Grænland hafa undirritað yfirlýsingu um tvíhliða samstarf. Af því tilefni efndu Rannís, Rannsóknaráð Grænlands, Norðurslóðanet Íslands og Arctic Hub, til umræðufundar á Hringborði norðurslóða í Hörpu. Á fundinum var rætt um næstu skref samstarfsins og kortlagningu áherslna á sviði rannsókna.
Lesa meira
Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga sem er ekki hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Umsóknarfrestur er 1. desember 2022.
Lesa meira
Þann 9. nóvember nk. kl.17.00 - 19.00 standa Rannís og Norræna húsið fyrir sameiginlegum kynningarfundi á þeim tækifærum sem Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar, hefur upp á að bjóða.
Lesa meira
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ.
Lesa meira
Viljayfirlýsing um endurnýjað tvíhliða samstarf Íslands og Noregs á sviði norðurslóðarfræða var undirritað í morgun við hátíðlega athöfn, í Hörpu, á Hringborði Norðurslóða (e. Arctic Circle Assembly)
Lesa meira
Evrópsk háskólanet í Erasmus+ takast á við samfélagslegar áskoranir með öflugu alþjóðastarfi. Nú hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins auglýst eftir umsóknum um háskólanet í fjórða skipti og eru alls 384 milljónir evra til úthlutunar
Lesa meira
Þann 20. október 2022 fer fram rafrænn upplýsingafundur þar sem kynnt verður áætlun Evrópusambandsins varðandi þróun á sameiginlegu gagnarými fyrir evrópska fjölmiðla.
Lesa meira
Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar á Íslandi vekur athygli á fyrstu alþjóðlegu ráðstefnu Euroguidance netverksins sem fer fram þann 30. nóvember 2022 í Prag, Tékklandi en verður einnig streymt á netinu.
Lesa meira
Samstarfsaðila er leitað á öllum sviðum lista og menningar, þrjú verkefni verða styrkt en óskað er eftir breiðri þátttöku í verkefnin. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember nk.
Lesa meira
Vísindavaka Rannís var haldin 1. október og óhætt er að segja að vísindin hafi lifnað við í Laugardalshöllinni en ríflega 6400 manns sóttu Vísindavökuna heim.
Lesa meira
Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Framkvæmdastjórnar ESB verður haldin 15. og 16. desember nk. í tengslum við vinnuáætlun klasa 5. Um er að ræða viðburð á netinu.
Lesa meira
Bretland hefur opinberlega sótt um aukaaðild (e. association) að Horizon Europe.
Lesa meira
Vefstofan verður haldin 18. október nk. og hefst kl. 08:00 að íslenskum tíma.
Lesa meira
Háskóli unga fólksins hlaut viðurkenningu fyrir vísindamiðlun sem afhent var við opnun Vísindavöku Rannís laugardaginn 1. október. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, ásamt teymi Háskóla unga fólksins veitti viðurkenningunni viðtöku. Ásdís Halla Bragadóttir, ráðuneytisstjóri háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins afhenti viðurkenninguna.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.