Vefstofa: Velferð meðal barna og ungmenna á Norðurlöndum eftir heimsfaraldur

4.10.2022

Vefstofan verður haldin 18. október nk. og hefst kl. 08:00 að íslenskum tíma.

Á vefstofunni verða kynntar áherslur kallsins; Velferð barna og ungmenna á Norðurlöndum eftir heimsfaraldur, umsóknakerfi NordForsk og ávinnig þess að stunda norrænar rannsóknir.

Nánari upplýsingar og skráning

English

Þetta vefsvæði byggir á Eplica