Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er 7. október 2025, kl. 15:00.
Lesa meiraÞann 26. ágúst 2025 kl. 12:00 verður haldinn rafrænn upplýsingafundur um styrki til undirbúningsheimsókna í Nordplus Junior, Nordplus Voksen og Nordplus Sprog. Fundurinn er ætlaður þeim sem ætla að sækja um styrk til að undirbúa verkefni.
Lesa meiraFrestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 1. október 2025. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2026-2027.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til kl. 15:00 miðvikudaginn 1. október 2025.
Lesa meiraSviðslistaráð auglýsir eftir styrkumsóknum atvinnusviðslistahópa í Sviðslistasjóð. Umsóknarfrestur er til 1. október 2025 kl. 15:00.
Lesa meiraTilgangur listamannalauna er að efla listsköpun í landinu.
Lesa meiraTækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og Markaður.
Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 15. september 2025 kl. 15:00.
Um nýja markáætlun er að ræða og verður umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Lesa meiraDEP hefur opnað fyrir spennandi köll á sviði netöryggismála þar sem er óskað er eftir stofnunum, fyrirtækjum og / eða rannsóknarteymum til að taka þátt í öflugum samstarfsverkefnum. Sérstaklega er vakin athygli á tveimur köllum á sviði dulkóðunar í mikilvægum innviðum og netöryggis í heilbrigðiskerfinu.
Lesa meiraStjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2025, en umsóknarfrestur rann út 10. apríl síðastliðinn.
Lesa meiraStjórn Markáætlunar í tungu og tækni ákvað á fundi sínum 11. júní sl. að styrkja tólf verkefni á sviði tungu og tækni um allt að 636 milljónir króna. Alls bárust tuttugu og fimm umsóknir um styrk.
Lesa meiraSprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað styrkjum ársins 2025.
Lesa meiraDagana 23.–25. október 2025 verður árlega eTwinning ráðstefnan haldin í Brussel undir yfirskriftinni “Fögnum því sem sameinar okkur”. Þar verður áhersla lögð á lýðræðisþátttöku, samevrópsk gildi og lífsleikni í menntun. Sækja þarf um fyrir 20. júní 2025.
Lesa meiraTIDAL ArtS býður listamönnum og listahópum að sækja um styrk, upp á 15.000 evrur, til að skapa samfélagsmiðað listaverk sem tengir fólk við vatnaumhverfi sitt og vekur athygli á umhverfisáskorunum.
Lesa meiraStjórn Rannsóknarsjóðs Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2025, en umsóknarfrestur rann út 5. maí síðastliðinn.
Lesa meiraÓskað er eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann. Meginviðmið er vöxtur í söluveltu sprotafyrirtækis milli síðasta árs 2024 og ársins á undan 2023. Tilnefningar er hægt að senda til og með 31. ágúst.
Lesa meiraVísindavaka verður haldin laugardaginn 27. september næstkomandi í Laugardalshöll. Opnað hefur verið fyrir skráningu sýnenda og hvetjum við háskóla, stofnanir, fyrirtæki og frumkvöðla á sviði rannsókna og þróunar að skrá sig og taka þátt í stærsta vísindamiðlunarviðburði á Íslandi.
Lesa meiraNýsköpunarverðlaun Íslands eru veitt fyrirtæki sem þykir hafa skarað fram úr í þróun nýrrar vöru eða þjónustu, sem byggð er á rannsóknar- og nýsköpunarstarfi og náð hefur árangri á markaði.
Lesa meiraÚthlutunarathöfn fór fram í Höfuðstöðinni við Rafstöðvarveg 25. maí 2025 viðstaddir voru menningarráðherra, stjórn og verkefnisstjórar.
Lesa meiraSjóðurinn styrkir 47 metnaðarfull verkefni og er heildarupphæð úthlutunarinnar 100,2 milljónir króna.
Lesa meiraStjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 69 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri að ganga til samninga um nýja styrki.
Lesa meiraTilgangur COST verkefna er að byggja upp alþjóðleg samstarfsnet rannsókna og nýsköpunar. COST verkefni hafa oft leitt til áframhaldandi samstarfs á milli þátttakenda í styrkumsóknum í stærri verkefni í rannsóknaáætlunum ESB.
Lesa meiraTilkynnt hefur verið um úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna fyrir árið 2025, en umsóknarfrestur rann út 17. mars sl.
Lesa meiraUppskeruhátíð Uppbyggingasjóðs EES fyrir tímabilið 2014-2021 sem lauk þó formlega árið 2025 var haldin á Hótel Reykjavík Natura fimmtudaginn 29. apríl 2025. Þar var fagnað góðum árangri á síðasta tímabili sjóðsins og lögð drög að enn frekari samstarfi við viðtökuríki Uppbyggingarsjóðsins víða um Evrópu.
Lesa meiraÍ tilefni Evrópuárs um stafræna borgaravitund í menntun stóð Rannís fyrir ráðstefnu á Evrópudeginum 9. maí í Eddu. Hún bar yfirskriftina Evrópusamstarf í stafrænum heimi - Fræðsla til framtíðar og beindi sjónum að því hvernig formlegt og óformlegt nám getur hjálpað fólki að taka virkan þátt í stafrænu samfélagi.
Lesa meiraNew European Bauhaus er innan Horizon Europe og styður við nýsköpun þar sem markmiðið er að gera búsetuumhverfi borga og bæja sjáfbærara, fallegra og aðgengilegra.
Lesa meiraLandskrifstofa Erasmus+ auglýsir eftir umsóknum um viðurkenningu fyrir Evrópuverðlaunin fyrir nýsköpun í kennslu (European Innovative Teaching Award – EITA). Í ár er Evrópumerkið fyrir nýbreytni á sviði tungumálakennslu og -náms hluti af þeim verðlaunum. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní 2025.
Lesa meiraÚthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni um 12,4 milljónum evra til 326 verkefna og samstarfsneta sem hefjast árið 2025. Alls bárust 609 umsóknir um styrki upp á samtals rúmlega 31,5 miljón evra.
Lesa meiraAuglýst er eftir umsóknum í tengslum við orkuskipti. Orkuskiptin eru lykilatriði í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og til að ná markmiðum okkar þarf samhent átak.
Lesa meiraUpplýsingafundur um ný köll í LIFE, umhverfis- og loftslagsáætlun ESB.
Lesa meiraÆskulýðssjóði bárust alls 21 umsókn um styrk vegna umsóknarfrests 15. febrúar s.l. Sótt var um styrki að upphæð 26.108.885.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er 13. júní nk. klukkan 15:00.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn ESB hefur birt drög að vinnuáætlunum ársins 2025 og í apríl til júní 2025 verða haldnir upplýsingadagar um vinnuáætlanirnar og tengslaráðstefnur (e. brokerage event) vegna þeirra.
Lesa meiraÍ tilefni Evrópuárs um stafræna borgaravitund stendur Rannís fyrir ráðstefnu á Evrópudeginum 9. maí kl. 13:30 sem ber yfirskriftina Evrópusamstarf í stafrænum heimi - Fræðsla til framtíðar. Þar verður sjónum beint að því hvernig formlegt og óformlegt nám getur hjálpað fólki að taka virkan þátt í stafrænu samfélagi.
Lesa meiraUppskeruhátíðin fer fram þann 29. apríl 2025 kl. 14:00 - 16:00 á Hótel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík.
Lesa meiraRannís, Tækniþróunarsjóður og Enterprise Europe Network taka þátt í Nýsköpunarvikunni og bjóða til hádegisviðburðar með yfirskriftinni: Innovate and Elevate! - Funding, Founders and Fun.
Lesa meiraCulture Moves Europe tengir saman fólk sem starfar að listum og menningu í Evrópu og þann 3. apríl var haldið upp á þriggja ára afmæli Culture Moves.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.