Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

23.10.2025

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði  Fræ/Þróunarfræ.

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum eftirtalinna 13 verkefna, sem sóttu um í sjóðinn fyrir 22. ágúst 2025, að ganga til samninga um nýja styrki. *

Opið er allt árið fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ og Þróunarfræ.

Heiti verkefnis Verkefnisstjóri
Calarmis Thelma Dögg Grétarsdóttir
Hagkvæmni flugáætlana Kristján Óttar Rögnvaldsson
Rannsókn á notkun gervigreindar til þess að leysa akstursleiðaverkefni og bæta umferðarflæði í borgum Ágúst Bjarki Ágústsson
Modulina - Einingar fyrir landbúnaðardróna Jónas Ingi Ragnarsson
Nákvæm Frammistöðu Greind Gissur Máni Ísleifsson
66° North Hemp: Hampyrki, -prótein, -olía og -mjólkurvörur við 66° norður Sigurður Halldór Árnason
Fasteignafélagið – Stafræn meðfjárfestingarlausn fyrir húsnæðismarkaðinn Helgi Már Þórðarson
EBONRADE, tölvuleikir sem hugbúnaðar pallur Jessica Marie Hooper
Encore Friðþjófur Þorsteinsson
Hugbúnaður sem upprunavottar forritunarverkefnislausnir nemanda Örvar Hafsteinn Kárason
Þróun á XOS fæðubótarefni úr íslenskri söl Ástráður Sigurðsson
Rauntíma Örplast-Greinir Rauntíma Örplast-Greinir
Anahí heilunarkrem Júlia Cristie Kessler
   

* Listinn er birtur með fyrirvara um villur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica