Tækniþróunarsjóður: júní 2023

RAN00526

14.6.2023 : Stuðningskerfi rannsókna og nýsköpunar orðið samkeppnishæft við önnur sambærileg lönd

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs fór fram á dögunum þar sem vorúthlutun og styrkþegum var fagnað. Á fundinum var sjónum beint að sóknarfærum Íslands á sviði rannsókna og nýsköpunar en einnig fengu gestir innsýn inn í hugverkaréttindi frá þremur fyrirlesurum.

Lesa meira
Voruthlutun TÞS 2023

2.6.2023 : Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2023

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 84 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri að ganga til samninga um nýja styrki. 

Lesa meira
Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2023

2.6.2023 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn fimmtudaginn 8. júní, undir yfirskriftinni: Sóknarfæri Íslands

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica