Karolina Fund ehf. hlaut styrk til að markaðssetja lausnir til ríkisstofnana og sveitarfélaga á Íslandi, á Norðurlöndunum og í Bretlandi. Áhersla var lögð á greiningar á mörkuðum og vörumerki fyrirtækisins, gerð kynningarefnis og stafræna sölusókn.
Lesa meiraTækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur/Sprettur og Markaðsstyrkur. Umsóknarfrestur er til 15. september 2021, kl. 15:00.
Lesa meiraFyrri fundurinn verður haldinn í streymi þriðjudaginn 24. ágúst kl. 10:00-11:00 og svo endurtekinn miðvikudaginn 25. ágúst kl. 12:00-13:00 (einnig í streymi). Fundirnir eru öllum opnir en nauðsynlegt að skrá þátttöku.
Lesa meiraSprenging hefur orðið í umræðu og verkefnum í Evrópu um kolefnisfótspor, vatnsnotkun og umhverfismál. Um 70% af vatninu í Evrópu er notað við matvælaframleiðslu og 25% af kolefnisfótspori Evrópu er vegna matvælaframleiðslu.
Lesa meiraNepsone has now finished a two year grant period with Tækniþróunarsjóður working on a new treatment for psoriasis.
Lesa meiraAtmonia ehf. lauk í lok apríl 2021 verkefni sem styrkt var af Tækniþróunarsjóði. Tilgangur verkefnisins var að þróa viðskiptasambönd fyrir tækni Atmonia sem er í þróun og kemur á markað á næstu árum.
Lesa meiraÞróað hefur verið kerfi til þess að fækka bakteríum á kjúklingi og kæla kjúkling við vinnslu. Markmið verkefnisins var að vera með frumgerðir á lokastigi og hefur það tekist. IceGun kerfið er í daglegri notkun í 4 verksmiðjum og verið er að ljúka framleiðslu á nýjum viðbótum fyrir kerfið.
Lesa meiraSprotafyrirtækið Spectaflow ehf., í samstarfi við íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Godo, opnaði þjónustu sína Pronto inn á markaðstorg þýsku bókunarþjónustunar Beds24 sem er með 30 þúsund gististaði í 140 löndum
Lesa meiraMen&Mice sérhæfir sig í þróun og sölu hugbúnaðarlausna fyrir DNS-, DHCP- og IP-innviði (DDI) alþjóðlegra stórfyrirtækja og stofnana. Þessar skammstafanir standa fyrir ákveðnar grunnþjónustur í netkerfum sem oft eru tengdar saman og eiga það sameiginlegt að hjálpa fyrirtækjum að fá betri innsýn í hvað er að gerast á netinu hjá þeim og stjórna því með öruggum hætti
Lesa meiraÍ verkefninu Súrþang var þróuð aðferð til þess að gerja þang. Markmiðið var að nýta súrþang sem fóðurbæti í laxeldi.
Lesa meiraLumina Medical Solutions hlýtur styrk til þess að þróa fjöltyngt sjúkraskráningarkerfi. Lausnin gerir læknum og hjúkrunarfræðingum kleift að greina og skrá upplýsingar um heilsufar sjúklings á fjölmörgum tungumálum, senda lyfseðla í apótek og tilmæli til sjúklings með mun hraðvirkari hætti en viðgengst í dag
Lesa meiraNú er verkefninu „SustainCycle – Lóðrétt stórskalaeldi á sæeyrum“ lokið. Að verkefninu stóðu Sæbýli, Matís, Háskóli Íslands og Centra. Markmið verkefnisins var að byggja grunn til að skala upp sæeyrnaeldi á Íslandi.
Lesa meiraÖryggiskrossinn (e. The Safety Kross) er ný tegund merkinga til að loka flugbrautum og akbrautum flugvalla tímabundið. Varan er hönnuð og handunnin hér á landi úr nýstárlegum en gamalreyndum efnivið – neti sem venjulega er notað til fiskveiða. Einkaleyfi hefur fengist fyrir vörunni hér á landi og er einkaleyfisumsókn fyrir Bandaríkjamarkað í ferli.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.