Tækniþróunarsjóður: maí 2021

28.5.2021 : Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2021

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 73 verkefna, sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri, að ganga til samninga um nýja styrki. 

Lesa meira

25.5.2021 : Tækniþróunarsjóður tekur þátt í Nýsköpunarviku

Nýsköpunarvikan fer fram 26. maí - 2. júní nk. Hátíð er haldin á Íslandi ár hvert en markmiðið er að auka aðgengi og sýnileika nýsköpunar á Íslandi og gefa fyrirtækjum og sprotum tækifæri á að kynna eigin nýsköpun.

Lesa meira

25.5.2021 : Tilkynnt verður um úthlutanir úr Tækniþróunarsjóði fyrir lok maí

Tilkynningar um úthlutanir í sjóðina Hagnýt rannsóknarverkefni, Markaðsstyrk, Sprota, Vöxt og Fræ/Þróunarfræ verða tilkynntar í síðasta lagi í lok maí 2021.     

Lesa meira

7.5.2021 : Frá urðun til auðlindar: Sorptækni á alþjóðamarkað - verkefni lokið

Ýmir technologies ehf. (áður Lífsdísill ehf.) hefur lokið nýsköpunar- og þróunarverkefninu „Frá urðun til auðlindar – sorptækni á alþjóðamarkað“, með stuðningi Tækniþróunarsjóðs Íslands og í samstarfi við Háskóla Íslands og byggðasamlagið SORPU. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica