Tilkynnt verður um úthlutanir úr Tækniþróunarsjóði fyrir lok maí

25.5.2021

Tilkynningar um úthlutanir í sjóðina Hagnýt rannsóknarverkefni, Markaðsstyrk, Sprota, Vöxt og Fræ/Þróunarfræ verða tilkynntar í síðasta lagi í lok maí 2021.     

Fjölmargar fyrirspurning hafa borist Rannís vegna úthlutunar úr Tækniþróunarsjóði. 

Úthlutunarfundur verður í vikunni og stefnt er að tilkynna úthlutanir í síðasta lagi í lok mánaðarins.

Send verður út tilkynning um leið og úthlutun liggur fyrir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica