Tækniþróunarsjóður: janúar 2021

29.1.2021 : Kynningarfjarfundur um Tækniþróunarsjóð

Samtök iðnaðarins og Rannís standa fyrir rafrænum kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð miðvikudaginn 3. febrúar kl. 9.00-10.30 með yfirskriftinni Nú er tækifæri til að ná lengra með Tækniþróunarsjóði. Hér er hægt að skrá sig á fundinn.

Lesa meira

20.1.2021 : Erlend markaðssókn exMon - verkefni lokið

Expectus Software hefur undanfarin 10 ár þróað hugbúnaðarlausnina exMon sem hjálpar stjórnendum fyrirtækja að fyrirbyggja tekjuleka, minnka óþarfa kostnað og tryggja gæði gagna í viðskiptakerfum. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica