Fréttir: febrúar 2021

23.2.2021 : Tengslaráðstefna á netinu - Langar þig í erlent samstarf?

Auglýst er eftir íslenskum skólum/kennurum sem hafa áhuga á að fara í tvíhliðasamstarf við skóla/kennara í Póllandi, Liechtenstein, Noregi og/eða Sviss.

Lesa meira

23.2.2021 : Auglýst er eftir umsóknum um starfslaun í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

Hlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein.

Lesa meira

22.2.2021 : Horizon Europe opnar fyrir umsóknir um styrki á vegum Evrópska rannsóknaráðsins

Evrópska rannsóknaráðið (ERC) birti þann 22. febrúar sl. fyrstu vinnuáætlunina í Horizon Europe. 

Lesa meira
Mynd af ísjaka

22.2.2021 : Rannsóknasamstarf Íslands og Bretlands um málefni norðurslóða

Málstofa á netinu um norðurslóðasamstarf Íslands og Bretlands á sviði rannsókna, menntunnar og nýsköpunar með áherslu á málefni hafsins.

Lesa meira

18.2.2021 : Rafræn kynning á Tækniþróunarsjóði og skattfrádrætti rannsóknar- og þróunarverkefna

Kynningarfundinum verður streymt á netinu þann 23. febrúar nk. kl. 13.00. Fundurinn er öllum opinn og ekki er þörf á að skrá sig.

Lesa meira

18.2.2021 : Tækifæri fyrir íslenska listamenn í i-Portunus áætluninni

i-Portunus styrkir ferðir listamanna til þátttökulanda Creative Europe sem stuðla að starfsþróun og samstarfi á milli landa.

Lesa meira

11.2.2021 : Úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga 2021

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2021.

Lesa meira

9.2.2021 : Framadagar 2021

Rannís tekur þátt í Framadögum 2021 sem standa yfir 10.-11. febrúar. Framadagar verða eingöngu á netinu í ár. Starfsmenn Rannís munu miðvikudaginn 10. febrúar frá 12:15-14:00 kynna tækifæri til skiptináms, starfsnáms, sjálboðaliðastarfa og sumarstarfa.

Lesa meira

9.2.2021 : Auglýst eftir umsóknum í NOS-HS

NOS-HS býður upp á styrki til að standa straum af kostnaði vegna vinnusmiðja (workshops). Næsti umsóknarfrestur er 31. mars 2021.

Lesa meira

8.2.2021 : Breyting á opnunartíma skrifstofu

Skrifstofa Rannís verður opnuð fyrir viðskiptavini frá og með mánudeginum 8. febrúar á milli kl 9-15 hvern virkan dag. 

Hámarksfjöldi í hverju rými tekur mið af reglum almannavarna sem nú er að hámarki 20 manns ásamt 2ja metra reglunni.

Viðskiptavinir eru vinsamlega beðnir um að nota andlitsgrímu. 

5.2.2021 : Opið fyrir umsóknir í Tækniþróunarsjóð

Um er að ræða fyrirtækjastyrkina Sprota, Vöxt-Sprett og Markaðsstyrk. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2021 kl. 15.00.

Lesa meira

4.2.2021 : CHANSE: Styrkir til rannsókna á umbreytingum samfélags og menningar á stafrænum tímum

CHANSE, áætlun um samvinnu hug- og félagsvísinda á vegum Horizon Europe, styrkir rannsóknir á samfélagsbreytingum og menningarþróun á stafrænum tímum, með heildarfjármagn upp á 36 milljónir evra.

Lesa meira

4.2.2021 : Úthlutað úr Markáætlun í tungu og tækni

Stjórn Markáætlunar í tungu og tækni ákvað á fundi sínum 2. febrúar sl. að styrkja fimm verkefni á sviði tungu og tækni um allt að 295 milljónir króna í fyrstu úthlutun áætlunarinnar 2020-2023. Alls barst 21 umsókn um styrk.

Lesa meira

4.2.2021 : Uppbyggingarsjóður EES í Póllandi auglýsir eftir umsóknum á sviði menntunar

Um er að ræða annan áfanga í menntaáætluninni undir forskriftinni „Foundation for the Development of the Education System“ sem miðar að því að þróa og örva samstarf Póllands við Ísland, Liechtenstein og Noreg.

Lesa meira

2.2.2021 : Rannís tekur þátt í UTmessunni 2021

UTmessan er haldin 1. - 6. febrúar 2021 í rafheimum. Rannís tekur þátt í ráðstefnudeginum föstudaginn 5. febrúar. Við kynnum helstu sjóði og verkefni til nýsköpunar og þróunar sem eru í umsjón Rannís. Hægt verður að spjalla við starfsfólk í beinni og fá svör við spurningum.

Lesa meira

1.2.2021 : Auglýst er eftir styrkumsóknum í Hljóðritasjóð

Umsóknarfrestur er til 15. mars kl. 15:00 – athugið breyttan umsóknartíma. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica