Tækifæri fyrir íslenska listamenn í i-Portunus áætluninni

18.2.2021

i-Portunus styrkir ferðir listamanna til þátttökulanda Creative Europe sem stuðla að starfsþróun og samstarfi á milli landa.

Opið er fyrir umsóknir í eftirfarandi flokka:

Í umsókn skal gefa lýsingu á verkefni, markmiði og alþjóðlegu samstarfi. Samstarfsvilji þarf að liggja fyrir. Umsækjendur geta verið einstaklingar en einnig hægt að sækja um fyrir allt að 5 manna hóp listamanna.

Á vef transartists.org má finna „residensíur“ víðs vegar um Evrópu sem sumar hverjar hafa tekið þátt í i-Portunus áætluninni. 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica