Æskulýðssjóði bárust alls 20 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. febrúar 2024.
Lesa meira
Þann 22. apríl næstkomandi stendur framkvæmdastjórn ESB fyrir rafrænum upplýsingafundi um köll í þeirri stoð Horizon Europe sem heitir Víðtækari þátttaka og efling evrópskarannsóknasvæðisins (e. Widening participation and strengthening the European Research Area - WIDERA).
Lesa meira
Askur – mannvirkjarannsóknasjóður og Rannís bjóða til fundar um stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði. Fundurinn er 2. maí 2024 frá klukkan 10:00-12:00 í húsakynnum HMS. Einnig er hægt að að fylgjast með fundinum í streymi.
Lesa meira
Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árin 2023 og 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag.
Lesa meira
Útgjöld til rannsókna og þróunar héldu áfram að aukast á árinu 2022 og námu rúmlega 100 milljörðum króna. Frá árinu 2018 hafa útgjöld aukist um 44 milljarða króna eða um 77% og munar þar mest um aukin útgjöld fyrirtækja til rannsókna og þróunar, en þau hafa tvöfaldast á fjórum árum. Telja má víst að opinber stuðningur hafi hvetjandi áhrif, en styrkir til nýsköpunarfyrirtækja þrefölduðust frá 2018 til 2022.
Lesa meira
Opnað verður fyrir umsóknir í LIFE, umhverfis- og loftslagsáætlun Evrópusambandsins, 18. apríl næstkomnandi og eru umsóknarfrestir í september.
Lesa meira
Vinnustofa fyrir rannsakendur frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum verður haldin 19.-21. ágúst 2024 í Norræna húsinu í Þórshöfn á Færeyjum. Vinnustofan er fjármögnuð af Norrænu ráðherranefndinni.
Lesa meira
Netöryggisfyrirtækið Defend Iceland, ásamt Rannís, Háskólanum í Reykjavík og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS), efnir til hádegisfundar fimmtudaginn 11. apríl í Fenjamýri í Grósku þar sem sjónum verður beint að forvirkum netöryggisráðstöfunum.
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um titilinn Menningarborg Evrópu (European Capital of Culture - ECOC) árið 2030.
Lesa meira
Samstarf með evrópskum aðilum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Fyrirtækjastefnumót í Búlgaríu 4.-5. júní og opið kall í tvíhliðasjóð í Rúmeníu.
Lesa meira
Eflum samstarf á Íslandi með þátttöku í vinnustofunni sem er 11. apríl næstkomandi frá klukkan 10:00 til 11:30.
Lesa meira
Verðlaunin sem voru veitt þann 4. apríl 2024 hlaut danski rithöfundurinn Theis Ørntoft fyrir skáldsöguna Jordisk.
Lesa meira
Styrkt verða tvö til fjögur norræn verkefni vísindafólks sem vinnur við rannsóknir sem tengjast frumbyggjum og/eða frumbyggjarannsóknum.
Lesa meira
Nordplus stendur fyrir rafrænni ráðstefnu undir yfirskriftinni "Nordplus for a greener future" 28. maí 2024 kl. 11:00-14:00.
Lesa meira
Upplýsingadagurinn verður haldinn á netinu þann 23. apríl næstkomandi frá 11:00 - 13:30 að íslenskum tíma.
Lesa meira
Styrkir eru alls 1,8 milljónir evra á árinu 2024.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.