 
      Samfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu (Transforming health and care systems) hefur auglýst kall: Betri umönnun nær heimili (e. Better care closer to home: Enhancing primary and community care).
Lesa meira 
      Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar 2025 kl. 15:00. Sprotasjóður er sameiginlegur sjóður fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Sjóðurinn styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í samræmi við menntastefnu stjórnvalda og aðalnámskrá.
Lesa meira 
      Vefstofan verður haldin 6. desember frá klukkan 9:00 - 11:40 að íslenskum tíma. Umfjöllunarefnið er áskoranir og sérkenni frá sjónarhóli umsækjenda.
Lesa meira 
      Evrópusambandið hefur tilkynnt um umsóknarfresti Erasmus+ sem verða í boði árið 2025. Alls munu fimm milljarðar evra renna til ferða og samstarfs í menntamálum, æskulýðsmálum og íþróttum á árinu, þar af hátt í 16 milljónir evra sem renna til Íslands með beinum hætti.
Lesa meira 
      Rannís stendur fyrir fundi fyrir nýliða í húsnæði sínu Borgartúni 30 þann 26. nóvember næstkomandi.
Lesa meira 
      Skírnir Mattías Pétursson var dreginn út og hlaut í vinning 100.000 kr. gjafabréf með Icelandair.
Lesa meira 
      Rannís leitar að kennurum í leik-, grunn- eða framhaldsskólum sem vilja gerast eTwinning sendiherrar frá og með 2025. Sendiherrar stuðla að framþróun eTwinning, veita kennurum ráðgjöf, halda kynningar og taka þátt í netverkum á norrænum og evrópskum vettvangi.
Lesa meira 
      Nordplus Norræna tungumálaáætlunin hefur kynnt nýjan verkefnaflokk fyrir 2025: Námskeið í Norðurlandamálum. Markmiðið er að efla nám og kennslu í Norðurlandamálum. Styrkir eru í boði fyrir fjölbreyttar stofnanir, þar á meðal háskóla, skóla, félagasamtök og fyrirtæki, sem skipuleggja námskeið fyrir háskólanema, kennaranema og menntaða kennara. Sérstök áhersla er lögð á skandinavísku málin: dönsku, norsku og sænsku.
Lesa meira 
      Næsti umsóknarfrestur fyrir áhugasama umsækjendur um verkefnastyrk Nordplus er 3. febrúar 2025 og því verður haldinn kynningarfundur á Teams þann 26. nóvember 2024 kl. 13:00-14:00.
Lesa meira 
      Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.
Lesa meira 
      Styrkir eru veittir til bókaútgefenda til þýðinga, dreifingar og kynningar á evrópskum bókmenntum. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar 2025.
Lesa meira 
      Creative Europe auglýsti þann 1. október eftir umsóknum. Umsóknarfrestir eru mismunandi og mikilvægt að kynna sér umsóknargögn vel.
Lesa meira 
      Árleg norræn ráðstefna eTwinning sendiherra var haldin í Reykjavík dagana 5.-7. nóvember 2024, þar sem 36 kennarar frá öllum Norðurlöndunum komu saman til að ræða borgaravitund og evrópsk gildi. Ráðstefnan innihélt fjölbreytt erindi, heimsókn í eTwinning skóla og umræðufundi um framtíð eTwinning, þar sem áhersla var lögð á samspil við Erasmus+ og þróun starfs sendiherranna.
Lesa meira 
      Óskað er eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Rannsóknasjóðs. Frestur til að skila inn tilnefningum er til og með 1. desember 2024.
Lesa meira 
      Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2023-2027. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2025 er að efla hæfni og þekkingu til að styrkja samkeppnishæfni Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2025.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.