Auglýst er eftir styrkumsóknum í Hljóðritasjóð

1.2.2021

Umsóknarfrestur er til 15. mars kl. 15:00 – athugið breyttan umsóknartíma. 

Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist. 

Verkefnum skal lokið innan árs frá úthlutun. Framhaldsstyrkir eru ekki veittir til verkefna sem áður hafa hlotið styrk. Útgáfa má ekki hafa átt sér stað áður en umsókn um styrk berst Hljóðritasjóði. 

Umsóknum og lokaskýrslum skal skilað rafrænt. 

Nánari upplýsingar á vef Hljóðritasjóðs .

Umsóknarfrestir eru tvisvar á ári í mars og september.

Stjórn Hljóðritasjóðs. Rannís, Borgartúni 30, 105 Reykjavík. Sími 515 5838. Netfang: hljodritasjodur@rannis.is

Hlutverk hljóðritasjóðs er að efla íslenska hljóðritagerð í tónlist til útgáfu.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica