Tengslaráðstefna á netinu - Langar þig í erlent samstarf?

23.2.2021

Auglýst er eftir íslenskum skólum/kennurum sem hafa áhuga á að fara í tvíhliðasamstarf við skóla/kennara í Póllandi, Liechtenstein, Noregi og/eða Sviss.

Vinsamlega skráið ykkur hér (stutt skráningarblað) fyrir 25. febrúar.

Tengslaráðstefnan fer fram kl. 12:00-15:30 CET,
9. mars fyrir starfsmenntun og 10. mars fyrir háskólastofnanir og 11. mars fyrir allar aðrar menntastofnanir (grunn- og framhaldsskóla)

Tilgangurinn með tengslaráðstefnum er að auðvelda leit að samstarfsaðilum og undirbúning og þróun umsókna í uppbyggingasjóð EEA fyrir næsta umsóknarfrest sem er 12. apríl 2021. Tengslaráðstefnan verður leidd af pólskum og norskum aðilum og fer fram á ensku.

Frekari upplýsingar veitir Þorgerður Eva Björnsdóttir (t.eva.bjornsdottir@rannis.is)

Dagskrá:

 

Tuesday 9 March

(VET sector*)

Wednesday 10 March

(Higher Education*)

Thursday 11 March

(Other sectors*)

12:00 – 13:15 Welcome and integration Welcome and integration Welcome and integration
Information on Education Programme Information on Education Programme Information on Education Programme
Building partnerships in online world Building partnerships in online world Building partnerships in online world
Break (13:15 – 13:30)
13:30 – 15:30 Finding/sharing the inspiration Finding/sharing the inspiration Finding/sharing the inspiration
Working in project groups Working in project groups Working in project groups
Summary and evaluation Summary and evaluation​ Summary and evaluation
Þetta vefsvæði byggir á Eplica