Rafræn kynning á Tækniþróunarsjóði og skattfrádrætti rannsóknar- og þróunarverkefna

18.2.2021

Kynningarfundinum verður streymt á netinu þann 23. febrúar nk. kl. 13.00. Fundurinn er öllum opinn og ekki er þörf á að skrá sig.

Kynningarfundurinn er haldinn í samstarfi við helstu atvinnuþróunarfélög á landsbyggðinni.

OPNA STREYMI Á FUND


Kynntir verða  fyrirtækjastyrkir Tækniþróunarsjóðs:

  • Sproti
  • Vöxtur/Sprettur
  • Markaðsstyrkur

Einnig verður kynning á skattfrádrætti rannsókna- og þróunarverkefna:

  • Markmiðið er að efla rannsóknir og þróunarstarf og bæta samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækja með því að veita þeim rétt til skattfrádráttar vegna kostnaðar við nýsköpunarverkefni.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica