Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

17.10.2022

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ.

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 18 verkefna sem sóttu um í sjóðinn fyrir 26.ágúst 2022, að ganga til samninga um nýja styrki.

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur ákveðið að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga. *

Opið er allt árið fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ og Þróunarfræ. Næst verða teknar fyrir umsóknir 1.nóvember 2022. 

Heiti verkefnis Heiti verkefnisstjóra
Rakning mataríláta Andrew Paul Osborne
Aþena - Gagnvirk lestrarþjálfun Anna Björg Sigurðardóttir
BioBuilding Anna Kristín Karlsdóttir
Sálfræðiaðstoð fyrir alla Davíð Haraldsson
Miðlægar tilvísanir á heilbrigðisþjónustu - tilvisun.is Elfa Þöll Grétarsdóttir
Vallhumall Elínborg Erla Ásgeirsdóttir
Vatnsfeyging á hampi Herbert Erling Pedersen
Mælingar líffræðilegs fjölbreytileika í skógum með síma Íris Ólafsdóttir
Heimur Sólu Jóna Valborg Árnadóttir
Umbreyting á skelrækt með tækniþróun Júlíus Birgir Kristinsson
BIDD Kristinn Þór Sigurðsson
Lífvörður Kristján Eldjárn Kristjánsson
Epoch ehf - Flokkunar Snjalltunnur Ólafur Gunnar Daníelsson
Rootópía - skógarplöntur með svepprót Sigurbjörn Einarsson
Hreinar Sápur Soffía Guðrún Gísladóttir
Læsi - snjallforrit til lestrarkennslu Sóley Kaldal
Lítill iðnaðarþjarkur til kennslu Svavar Konráðsson
The Internet Tree Uta Reichardt
   

*Listinn er birtur með fyrirvara um villur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica