Staða breskra stofnana innan Horizon Europe

5.10.2022

Bretland hefur opinberlega sótt um aukaaðild (e. association) að Horizon Europe.

Bretland hefur opinberlega sótt um aukaaðild (e. association) að Horizon Europe (sjá lista). Ef samningar um slíkt nást ekki fyrir næstu áramót þá er þátttaka þeirra tryggð með fjármagni frá landinu sjálfu og verða þau þá associated partners. 

Bresk stjórnvöld munu fjármagna bresku stofnanirnar í gegnum rannsókna- og nýsköpunarstofnun Bretlands UKRI.

Nánari upplýsingar breskra stjórnvalda 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica