Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2022

9.6.2022

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 91 verkefnis sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri að ganga til samninga um nýja styrki. 

Í boði voru styrktarflokkarnir Fræ/Þróunarfræ, Sproti, Vöxtur og markaðsstyrkur. Alls bárust 417 umsóknir og er árangurshlutfall styrktra verkefna sem hlutfall af innsendum umsóknum 22%. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar.

Í þessari úthlutun er styrkveiting til nýrra verkefna 902 milljónir króna en þar sem verkefnin eru til allt að þriggja ára nemur heildarkostnaður vegna þeirra 1.727 milljónum króna.

Vorfögnuður sjóðsins verður haldinn 14. júní á Hótel Borg kl. 15. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir - sjá frétt á vef Rannís.

Næsti umsóknafrestur um fyrirtækjastyrki verður 15. september 2022 og verður úthlutun úr þeim tilkynnt um mánaðarmótin nóv./des. sama ár.

Ráðgert er að umsóknum sem berast fyrir 1. september í Fræ/þróunarfræ verði næst teknar saman og sendar í mat hjá fagráði.

Samantektarskýrsla Tækniþróunarsjóðs yfir vorúthlutun árið 2022 er á vef sjóðsins undir útgáfa og kynning.

Skoða samantektarskýrslu - pdf 

Hlutverk Tækniþróunarsjóðs er að styðja við rannsóknir og þróunarstarf sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi en hann er opinn fyrir nýsköpunarverkefnum úr öllum atvinnugreinum. Sjóðurinn er samkeppnissjóður sem býður upp á fjölmarga styrktarflokka fyrir verkefni á mismunandi stað í vaxtarferli fyrirtækja.

Eftirfarandi verkefnum er boðið til samninga við sjóðinn að þessu sinni*:

Hagnýt rannsóknaverkefni    
     
Umsækjandi Titill Verkefnisstjóri
Hafrannsóknastofnun Útbreiðsla stórra þorska. Höskuldur Björnsson
Háskóli Íslands Íslenskt móberg bjargar heiminum? Sigríður Ósk Bjarnadóttir
Háskóli Íslands Taugastýrð stoðtæki Sigurður Brynjólfsson
Háskóli Íslands CO2 afoxun í vistvænt eldsneyti Younes Abghoui
Háskóli Íslands Þróun plásturs og módels við handaslitgigt Bergþóra Sigríður Snorradóttir
Háskóli Íslands Hönnun hýsingar á ál-jóna rafhlöðu Runar Unnthorsson
Háskóli Íslands Val og ræktun burnirótar sem hágæðavöru á markaði Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Landspítali Heilbrigðisgögn á vinnsluhæfu formi og hagnýting Daníel Ásgeirsson
Matís ohf. BIOTOOL, Hátækni til umhverfisvöktunar í fiskeld Davíð Gíslason
     
Sproti    
     
Umsækjandi Titill Verkefnisstjóri
Berglind Baldursdóttir Paladino Berglind Baldursdóttir
Dovydas Stankevicius Kerfi til þess að útvista þróun vefþjónusta Dovydas Stankevicius
Esports Coaching Academy ehf. Heilbrigðar rafíþróttir um allan heim Haraldur Þórir Hugosson
FreshPak ehf. FreshPak Birgir Fannar Birgisson
Gamithra Marga TVÍK Gamithra Marga
GreenBytes ehf. Late stage food supply chain optimization Renata Stefanie Bade Barajas
Haukur Guðjónsson OneContent - margfaldaðu markaðsefnið þitt Þórunn Jónsdóttir
Kvikna Consulting ehf. Vöktunartæki fyrir flogaveik börn Erling Jóhann Brynjólfsson
Lever ehf Nákvæm fóðrun fyrir landeldi Hannes Kristinn Gunnarsson
LifeSwap ehf. Rexby Ingvar Björn Ingimundarson
Lightsnap ehf. Nútímavæðing myndatöku á viðburðum - Ein mynd í einu Guðmundur Egill Bergsteinsson
Mojoflower ehf. Mojoflower - Rótarkerfi viðskiptalífs framtíðarinnar Björn Halldór Helgason
MT sport ehf. Snjall-tímataka Aðalsteinn Ingólfsson
Nanna Einarsdóttir Lykkjustund Nanna Einarsdóttir
Refx ehf. Gagnvirk fjarþjálfun Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Snerpa power ehf. Raforkunotendur virkjaðir Íris Baldursdóttir
Sustainable Power Solutions ehf. Framleiðsla flugvélaeldsneytis úr jarðhitauppsprettum á Íslandi Adam Maciej Calicki
Torio ehf. Torio Tap Jakob Már Jónsson
Valdís Steinarsdóttir SniðMót Valdís Steinarsdóttir
Vibe music ehf. Overtune Sigurður Ásgeir Árnason
Zerobars ehf. Þróun á stýribúnaði fyrir reiðhjól Sæmundur Guðmundsson
     
Vöxtur    
     
Umsækjandi Titill Verkefnisstjóri
AGR Dynamics ehf. Háþróaðar spáaðferðir í aðfangakeðjunni Sigrún B. Gunnhildardóttir
Alein Pay ehf. Alein - rauntíma sjálfvirkar gagnaríkar greiðslur Ingi Rafn Sigurðsson
Arctic Therapeutics ehf. Þróun á nýju staðbundnu bólgueyðandi lyfi fyrir Acne Vulgaris Hákon Hákonarson
AwareGO ehf. AwareGO Human Risk Assessment Lee Roy Tipton
Beanfee ehf. Beanfee: Hugbúnaður til atferlisþjálfunar Svava Dögg Jónsdóttir
DineOut ehf. Dineout - 360° lausn fyrir veitingastaði Inga Tinna Sigurðardóttir
DTE ehf. Þróun ljóssía fyrir litrófsgreiningu Kristján Leósson
Evolytes ehf. Evolytes námskerfið fyrir skóla og sveitarfélög Mathieu Grettir Skúlason
Klappir Grænar Lausnir hf. Sustainable Finance Jón Ágúst Þorsteinsson
KOT Hugbúnaður ehf. Viðmót fasteignaviðskipta til framtíðar Róbert Heimir Helgason
Media ehf. Sjálfstæð og örugg æviár 2 Ósk Halldórsdóttir
Natus ehf. e1 - Markaðstorg hleðslustöðva fyrir rafbíla Hafrún Huld Þorvaldsdóttir
Outcome ehf. Outcome - Teymisnet fyrir tæknifyrirtæki Guðrún Fema Ólafsdóttir
Responsible Foods ehf. NÆRA íslenskt sjávarnasl Holly Tasha Petty
Sidewind ehf. Vindorkuframleiðsla fyrir flutningaskip María Kristín Þrastardóttir
     
Markaðssókn    
     
Umsækjandi Titill Verkefnisstjóri
CRI hf. ETL markaðssókn á Indlandi Ómar Freyr Sigurbjörnsson
Driftline ehf. Markaðssókn Driftline Elvar Páll Sigurðsson
Flekaskil ehf. Markaðssetning Travia í Suður Afríku Finnbogi Haukur Birgisson
Horseday ehf. HorseDay á markað í heimi íslenska hestsins. Oddur Ólafsson
Laki Power ehf. Eftirlitskerfi fyrir háspennuinnviði Haukur Örn Hauksson
Primex ehf. ChitoCare medical – Útflutningur til Evrópu Vigfús Fannar Rúnarsson
     
Markaðsþróun    
     
Umsækjandi Titill Verkefnisstjóri
Brandr ehf. Markaðsþróun fyrir brandr index Ninja Elín Maggadóttir
CRI hf. ETL markaðsþróun í Bandaríkjum Norður Ameríku Kristjana María Kristjánsdóttir
Indo services hf. Undirbúningur fyrir markaðssókn indó Hildur Arna Hjartardóttir
Landeldi ehf. Landeldisáburður – Fullkomnun visthæfingar landeldis Kristinn Marinósson
Pikkoló ehf. Pikkoló - Sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu. Ragna Margrét Guðmundsdóttir
Plan ehf Áttaviti til framleiðslustýringar Ólafur Helgi Jónsson
     
Fræ/Þróunarfræ    
     
Heiti verkefnis Verkefnisstjóri  
Bíóflísar Brynja Þóra Guðnadóttir  
Ferfón Hákon Bragason  
Fléttan Christina Rodriguez  
Litlu lamba ull María Dís Ólafsdóttir  
Samtaka heimili Árný Heiða Helgadóttir  
VAI Sindri Bergmann Þórarinsson  
Vöruþróun úr aukaafurðum fiskeldis Róbert Rúnarsson  
Þarakolun með Glatvarma Páll Gunnarsson  
     
Fræ/Þróunarfræ - Úthlutun frá apríl 2022  
     
Heiti verkefnis Verkefnastjóri  
3D Vision-stafræn hönnun tannholds fyrir heilgóma Ellen Huld A. Thordardottir  
60Plús (vinnuheiti sem mun breytast) Guðfinna S Bjarnadóttir  
BIRKI Anna Katrín Halldórsdóttir  
Bætt nýting nytjaplantna - hálmkögglar Framhugsun ehf  
Dóttir Skin Gisli Gudmundsson  
Flytjum - Snjöll flutningsmiðlun Atli Már Magnússon  
Forvörn gegn tapi á vöðvastyrk hjá legusjúklingum Arnar Hafsteinsson  
Gamechanger Jóhannes Hilmarsson  
Gervigreind til að leita að týndu fólki með drónar Marjan Ilkov  
Hreimleikar Luke James Obrien  
Hringrásarsafn - Prototype 2 Anna C De Matos  
Hugarfimi Selma Birna Úlfarsdóttir  
Keramar Ásgrímur Már Friðriksson  
miako Davíð Unnsteinsson  
Ný tækni til sútunar á roði María Dís Ólafsdóttir  
Sea Saver Ágúst Karlsson  
Shirako Stefán Þór Þorgeirsson  
Skalanlegar sólarorkueiningar í ræktarlandi Stephanie Alice Matti  
Stafræn sölumiðlun fyrir útlfutning sjávarafurða Bjarni Rúnar Heimisson  
Stafrænir erfðagerningar Bryndís Bachmann Gunnarsdóttir  
TVÍK Gamithra Marga  
Undralingur Helena Rut Sveinsdóttir  
Vasareiknir Kristófer Már Maronsson  
Vetur Production Stella Björk Guðmundsdóttir  
Vöktun á gámastæðum um borð í gámaskipum Björn Jónsson  
WFA á Íslandi Arnar Arinbjarnarson  

* Listinn er birtur með fyrirvara um villur

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica