Tækniþróunarsjóður: 2020

25.9.2020 : Waitree (nú Greendelay) - verkefni lokið

Fyrir um tveimur árum gerði Tækniþróunarsjóður samning við fyrirtækið Dimmbláan himinn ehf. um stuðning við lögfræðilega gervigreind. Ætlun félagsins var að þróa kerfi sem gæti með sjálfvirkni lagt mat á málsatvik, sótt upplýsingar í gagnagrunna og komist að lögfræðilegri niðurstöðu með tilliti til gagna, dómafordæma og gildandi reglna. 

Lesa meira

26.8.2020 : Sumarúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2020

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 33 verkefna sem sóttu um í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og markaðsstyrkur að ganga til samninga um nýja styrki fyrir allt að 475 milljónum króna.

Lesa meira

18.8.2020 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs

Sumarumsóknarfrestur 2020

Lesa meira

15.5.2020 : Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2020

Á vormisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 43 verkefna sem sóttu um Hagnýt rannsóknarverkefni, Sprota og Vöxt að ganga til samninga um nýja styrki fyrir allt að 695 milljónum króna. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar.

Lesa meira

24.4.2020 : Grann efnisklasinn – verkefni lokið

Nú er að finna í Örtæknikjarna Háskóla Íslands fullkominn búnaður til að mynda, meðhöndla, umbreyta og mæla Rydberg vetnis fasa með margvíslegum búnaði. 

Lesa meira

21.4.2020 : Fórnarfóðring fyrir háhita jarðhitaborholur – verkefni lokið

Markmið verkefnisins var framkvæma rannsóknar og þróunarvinnu á frumhönnun fórnarfóðringar sem getur varið stálfóðringarnar í jarðhitaborholum gegn tæringu og álagi vegna varmaþensluáhrifa svo að styrkur borholufóðringa minnki ekki. 

Lesa meira

17.4.2020 : Orku- og umhverfisvæn álframleiðsla – verkefni lokið

Undanfarin þrjú ár hefur verið unnið að þróun aðferðar til umhverfisvænnar kolefnislausrar framleiðslu á áli.

Lesa meira

31.3.2020 : Með Poseidon toghlerann á markað – verkefni lokið

Betri nýting sjávarafurða, minna brottkast, minni olíueyðsla, stuðningur við sjálfbærni veiða, umhverfisvænir toghlerar.

Lesa meira

25.2.2020 : Memaxi Central – rafræn samskiptamiðstöð – verkefni lokið

Memaxi er bylting í samskiptum og skipulagi þar sem snjalltækni er nýtt til hins ýtrasta og öllum hlutaðeigandi er haldið upplýstum hvar og hvenær sem er. 

Lesa meira

28.1.2020 : CytoCam E!10045 – verkefni lokið

Tilgangurinn var að þróa ódýra og virka vöru sem hægt væri að markaðssetja til kjúklingafóðursframleiðenda (og/eða kjúklingaræktenda) og draga þannig úr heilsufarsvandamálum sem tengjast kampýlóbakteríu og hugsanlega öðrum sjúkdómsvaldandi örverum. 

Lesa meira

27.1.2020 : Nýting jarðvarma til vinnslu á lignósellulósa – verkefni lokið

Úr 10.000 tonnum af heyi er hægt að fá 2500 til 3000 tonn af próteinríku mjöli sem má nýta til manneldis eða sem fóður í fiskeldi eða landbúnaði. 

Lesa meira

16.1.2020 : Samtök iðnaðarins og Rannís boða til kynningarfundar um Tækniþróunarsjóð

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.00-14.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fundarsalnum Hyl á 1. hæð.

Lesa meira

14.1.2020 : Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund í Reykjanesbæ

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar kl. 10.00-11.00 í Krossmóa 4, 5. hæð, 260 Reykjanesbæ.

Lesa meira

14.1.2020 : Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund á Akureyri

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar kl. 12:00-13:00 í Háskólanum á Akureyri, sal R262 í Borgum

Lesa meira

14.1.2020 : Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund á Egilsstöðum

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 15. janúar kl. 12:00-13:00 í húsnæði Austurbrúar, Tjarnarbraut 39e, 700 Egilsstöðum.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica