Nýrri evrópskri samfjármögnunaráætlun á sviði sniðlækninga hleypt af stokkunum

7.12.2023

Markmið áætlunarinnar (European Partnership for Personalised Medicine - EP PerMed) er að efla sniðlækningar eða einstaklingsmiðaðar lækningar og er henni ætlað að styðja við alþjóðlegt rannsóknasamstarf í þróun og innleiðingu sniðlækninga.

Heildarfjárveiting til áætlunarinnar eru 384 milljónir evra til tíu ára (2023-2033). Áætlunin er að hluta styrkt af Evrópusambandinu undir hatti Horizon Europe. Ísland tekur þátt í áætluninni ásamt 23 löndum með yfir 50 samstarfsaðilum innan og utan Evrópu.

Vefur EP PerMEd samfjármögnunarinnar

Tilkynnt hefur verið um væntanlegt fyrsta „kall“ áætlunarinnar (Joint Transnational Call (JTC) 2024) sem ráðgert er að opni í byrjun janúar 2024.

 Umsóknarferlið er tveggja þrepa og er gert ráð fyrir að heildarfjárhæð til úthlutunar verði 40 milljónir evra.

Markmið kallsins er:

  • Support research projects aiming at identifying or validating targets for personalised medicine approaches in combination with development of companion biomarkers or other markers to allow for monitoring of treatment outcomes and patient stratification;

  • Encourage and enable interdisciplinary collaborations by combining pre-clinical and clinical research in translational projects, and multi-actor research by engaging a range of other relevant disciplines such as bioinformatics/health informatics/data research, ELSA research, implementation research or health economics research connected to the proposed research topic, including end-user perspective analysis to empower the implementation of PM; and

  • Encourage cross-sectorial collaborations, by including the private sector (e.g. SMEs, small and medium-sized enterprises), industry, as well as regulatory/HTA agencies and patient organisations.

Research projects in all disease areas are encouraged.

Auglýsing um kallið 

Merlo áætlunarinnar EP PErMed

Þetta vefsvæði byggir á Eplica