Tafir hafa orðið á opnun í Horizon Europe

7.5.2021

Rannís mun birta upplýsingar um framvindu mála um leið og þær berast. 

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stefnir að því að birta vinnuáætlanir seinni hlutann í maí. 

Áhugasamir eru hvattir til að fylgjast vel með fréttum á vef Rannís og samfélagsmiðlum. 

Nánari upplýsingar 

Vefur Horizon Europe á Íslandi

Þetta vefsvæði byggir á Eplica