19. apr. 2024 : Upplýsingadagur um ný köll í WIDERA, undiráætlun Horizon Europe

Þann 22. apríl næstkomandi stendur framkvæmdastjórn ESB fyrir rafrænum upplýsingafundi um köll í þeirri stoð Horizon Europe sem heitir Víðtækari þátttaka og efling evrópskarannsóknasvæðisins (e. Widening participation and strengthening the European Research Area - WIDERA). 

Lesa meira

Stoð 1

Framúrskarandi vísindi

  • Evrópska rannsóknaráðið
  • Maria Sklodowska-Curie
  • Rannsóknainnviðir í Evrópu
Lesa meira

Stoð 2

Áskoranir og samkeppnis­hæfni

  • Heilbrigðisvísindi

  • Félags- og hugvísindi

  • Samfélagslegt öryggi

  • Stafræn tækni, iðnaður og geimur

  • Loftlagsmál, orka og samgöngur

  • Fæðuöryggi, lífhagkerfið, náttúruauðlindir, landbúnaður og umhverfismál

  • Sameiginleg rannsóknamiðstöð

Lesa meira

Stoð 3

Nýsköpun í Evrópu

  • Evrópska nýsköpunarráðið
  • Vistkerfi evrópskrar nýsköpunar
  • Evrópska nýsköpunar- og tæknimiðstöðin
Lesa meira

Þverstoð

  • Víðtækari þátttaka 
  • Umbætur og efling evrópska rannsókna- og nýsköpunarkerfisins
Lesa meira







Þetta vefsvæði byggir á Eplica