Dagana 17. og 18. október 2023 stendur framkvæmdastjórn ESB fyrir upplýsingadegi og tengslaráðstefnu um köll ársins 2024 í klasa 5; loftslagsmál, orka og samgöngur (Climate, Energy and Mobility). Um er að ræða viðburð á netinu.
Lesa meiraHeilbrigðisvísindi
Félags- og hugvísindi
Samfélagslegt öryggi
Stafræn tækni, iðnaður og geimur
Loftlagsmál, orka og samgöngur
Fæðuöryggi, lífhagkerfið, náttúruauðlindir, landbúnaður og umhverfismál
Sameiginleg rannsóknamiðstöð