Seinni úthlutun Hljóðritasjóðs 2022

22.11.2022

Menningar- og viðskiptaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun úr sjóðnum 2022.

Alls bárust 125 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar á umsóknarfresti 15. september 2022. Sótt var um 100 milljónir króna. Vegna sérstaks átaks ríkisstjórnar 2022 hafði Hljóðritasjóður alls 75 milljónir króna til umráða á árinu sem er tvöföldun frá fyrri árum. Í seinni úthlutun leggur stjórn til að sjóðurinn styrki 74 hljóðritunarverkefni að upphæð 34.345.000 króna.

Skiptast styrkveitingar á eftirfarandi hátt:

  • 37 styrkir til ýmis konar rokk, hip-hop og popp verkefna í afar víðum skilningi
  • 17 klassík styrkir til samtímatónlistar af ýmsum toga
  • 15 styrkir til fjölbreyttra djass verkefna.
  • 5 styrkir til ýmissa annars konar tónlistarverkefna.

Styrkupphæðir eru á bilinu 100.000 til 1.200.000 króna og að meðaltali eru styrkir um 500.000 krónur. Hæsta styrkinn 1.200 þúsund krónur fær tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens fyrir hljóðritun á breiðskífu.

Hljóðritunarsjóður styrkir aðeins verkefni til hljóðritunar á nýrri íslenskri tónlist. Stjórn sjóðsins veitir ekki framhaldsstyrki til hljóðritunarverkefna sem þegar hafa verið styrkt af sjóðnum eða áður styrkt af Tónlistarsjóði. 

Listi yfir styrkþega:

Umsækjandi Titill Úthlutuð upphæð
Agnar Már Magnússon Þræðir hljóð- og myndbandsupptaka. 300.000
Alda Music ehf. Bubbi Morthens - breiðskífa 1.200.000
Alda Music ehf. Superserious LP 600.000
Alda Music ehf. Brynja LP 400.000
Alexander Örn Númason UXI Debut Album 600.000
Alexandra Björk Elfar EP Plata 300.000
Anna Gréta Sigurðardóttir Anna Gréta - önnur sólóplata 800.000
Atli Sævar Guðmundsson Breiðskífa án titils 300.000
Auður Gunnarsdóttir Með vorið í höndunum 700.000
Áslaug Rún Magnúsdóttir Bridget Ferrill & Áslaug Magnúsdóttir 200.000
Ástrún Friðbjörnsdóttir Ástrún EP plata 200.000
Baldvin Snær Hlynsson Out'n'About 400.000
Bergur Thomas Anderson Unisong 250.000
Bjarni Már Ingólfsson Endurvarp: frumplata Bjarna Más 400.000
Björn Gunnlaugsson Hvítur dvergur 200.000
Björn Thoroddsen Bjössi Thor 700.000
Bylgjur í báðar áttir ehf. Ilm og Ómleikar og Þá birtist sjálfið 400.000
Daníel Trausti Róbertsson Beinagrind á Hvolfi 250.000
Einar Vilberg Einarsson Önnur sóló plata Einars Vilberg 300.000
Elísabet Birta Sveinsdóttir Draumapönk í einkasamkvæmum 250.000
Erla Sigríður Ragnarsdóttir Erla & Gréta - Lífið er ljóðið okkar 700.000
Freyr Eyjólfsson Freyjólfur - Doðasyndir 500.000
Gabríel Örn Ólafsson Vísa 280.000
Guðni Þór Þorsteinsson Tvær Tungur 300.000
Gyða Valtýsdóttir Deia 790.000
Gylfi Garðarsson Fimm dúettar fyrir óbó og fagott 200.000
Gylfi Sigurðsson Russian.girls samstarfsskífa 500.000
Hákon Bragason Miðstöðin 300.000
Hlöðver Smári Oddsson Hylur 200.000
Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Góða Nótt - vögguvísuplata 600.000
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson Kaktus Einarsson - Solo#2 700.000
Hróðmar Sigurðsson Hróðmar Sigurðsson og Ingibjörg Turchi Dúó plata 300.000
Ingibjörg Elsa Turchi Ingibjörg Turchi-Önnur plata í fullri lengd 700.000
Ingibjörg Guðlaugsdóttir Logn 600.000
Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir Thoughts Midsentence 500.000
Jóhann Guðmundur Jóhannsson „Stefnumót - fyrir fiðlu, tenórsaxófón og marimbu“ 400.000
Jóhanna Rakel Jónasdóttir Þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar CYBER 800.000
Jón Helgi Hólmgeirsson Helsingi 300.000
Jón Ómar Árnason Útgáfa á fyrstu plötu með HJAL Kvartett 300.000
Kjartan Ólafsson "Weather Report from Iceland" 300.000
Kristinn Snær Agnarsson Hljómplata með Kristni Snæ Agnarssyni. 400.000
Laufey Sigrún Haraldsdóttir Hljóðritun á nýjum íslenskum verkum 400.000
Leifur Björnsson Leifur Björns - þröngskífa, raftónlist 300.000
Listafélagið Balladon ehf Tví 700.000
Magnús Jóhann ehf. Dúóplata með Óskari Guðjónssyni 700.000
Menningarfélagið G&G Geigen - Galactic Vibrations 300.000
Mikael Máni Ásmundsson Innermost 350.000
Mímir Guðvarðarson Mania - Breiðskífa 500.000
Nicolas Louis Christian Moreaux FAR Icelandic Nonet - The Fríkirkjan Sessions 400.000
Nína Solveig Andersen Lúpína sólóplata; RINGLUÐ 300.000
Ólafur Bjarki Bogason Frumsamin plata á íslensku 600.000
Ólöf Rún Benediktsdóttir Draumsóleyjahafið 350.000
Óskar Guðjónsson Þriðja hljómplata Óskars Guðjónssonar og Skúla Sverrissonar 700.000
Páll Ragnar Pálsson Skjálfti - hljómplata 600.000
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir Hvað syngur í stjórnandanum? - tónleikaupptaka 380.000
Rakel Björk Björnsdóttir ÞAU taka Norðurland 600.000
Rakel Pálsdóttir Sólóplata - Rakel Páls 400.000
Rögnvaldur Borgþórsson SunSong 500.000
Sakaris Emil Joensen Domestik Disko 106 500.000
Samúel Reynisson Landvættir Samosa (plötur nr.3 og 4) 95.000
Sigmar Þór Matthíasson Þriðja sóló plata Sigmars Matthíassonar 500.000
Smekkleysa S.M. ehf. Monstermilk 400.000
Snorri Hallgrímsson Three Week Cloud - Strengjaupptökur 800.000
Stefán Sigurður Stefánsson Íslendingur í Uluwatu hofi 900.000
Sunna Margrét Þórisdóttir Five Songs for Swimming 300.000
Teitur Magnússon Askur (EP) 600.000
Una Torfadóttir Una Torfa - LP 900.000
Valgeir Sigurðsson ehf Cognitive Models 800.000
Victor Guðmundsson Doctor Victor - EP Plata 500.000
Þorsteinn Jónsson Önnur plata Piparkorns 250.000
Þorvaldur Gylfason Hann er eins og vorið 250.000
Þórunn Guðmundsdóttir Eyrnakonfekt 400.000
Þuríður Kr Kristleifsdóttir Ein 250.000
Örlygur Smári Poppvélin 400.000

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica