Menning og listir
  Menning og listir
Hér er að finna upplýsingar um helstu samkeppnissjóði á sviði menningar og lista sem Rannís hefur umsjón með, bæði innlenda sjóði og erlenda, s.s. og menningaráætlun Evrópusambandsins, Creative Europe. Hægt er að slá inn leitarorð eða velja sjóðina beint hér fyrir neðan.
            